Klopp: Meistaradeildarsætið mun ekki hafa áhrif á kaup Liverpool í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 16:31 Þetta tímabil hefur reynt mikið á Jürgen Klopp enda hefur lítið gengið upp við mark andstæðinganna. EPA-EFE/Clive Brunskill Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði um það á blaðamannafundi í dag að félagið muni ekki breyta sínum plönum í sumar fari svo að liðinu mistakist að tryggja sig inn í meistaradeildina fyrir næsta tímabil. Liverpool er nú fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti eftir að hafa misst frá sér sigra í síðustu leikjum á móti Leeds United og Newcastle United en framundan er leikur á móti Manchester United á Old Trafford um helgina. Klopp var mjög ósáttur með frammistöðu leikmanna í síðasta leik á móti Newcastle United og talaði þar um að liðið ætti ekki Meistaradeildarsætið skilið með slíkri frammistöðu. Jurgen Klopp makes summer transfer admission as Liverpool face up to Champions League reality #LFC https://t.co/YTpsyrZNO8— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 „Meistaradeildin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir félagið og þá sérstaklega fjárhagslega. Það er ekki gott ef við komust ekki þangað. Það er enginn vafi á því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundinum. „En ég held að muni samt ekki breyta neinu. Staðan var erfið fyrir og verður það áfram. Þetta er alltaf erfitt,“ sagði Klopp. Klopp hefur hafnað þeim fréttum að lykilmenn muni yfirgefið félagið takist Liverpool ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti en Mohamed Salah hefur tvisvar neitað að útiloka það að hann fari til Spánar. 'We have to win'Jurgen Klopp on Liverpool's crucial clash at Manchester United... pic.twitter.com/N7U1yQcAqP— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 Klopp hefur ekki fengið að eyða miklu í nýja leikmenn undanfarin tímabil og kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á rekstur Liverpool sem og annarra fótboltafélaga. Það efast samt enginn um það að það verður ekki eins spennandi að spila fyrir Liverpool ef að það verða engir Meistaradeildarleiki í boði á næstu leiktíð. Liverpool breytir því kannski ekki um taktík en væntanlegir leikmenn breyta aftur á móti möguleika um skoðun um hvort þeir vilji koma til félagsins. Enski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira
Liverpool er nú fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti eftir að hafa misst frá sér sigra í síðustu leikjum á móti Leeds United og Newcastle United en framundan er leikur á móti Manchester United á Old Trafford um helgina. Klopp var mjög ósáttur með frammistöðu leikmanna í síðasta leik á móti Newcastle United og talaði þar um að liðið ætti ekki Meistaradeildarsætið skilið með slíkri frammistöðu. Jurgen Klopp makes summer transfer admission as Liverpool face up to Champions League reality #LFC https://t.co/YTpsyrZNO8— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 „Meistaradeildin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir félagið og þá sérstaklega fjárhagslega. Það er ekki gott ef við komust ekki þangað. Það er enginn vafi á því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundinum. „En ég held að muni samt ekki breyta neinu. Staðan var erfið fyrir og verður það áfram. Þetta er alltaf erfitt,“ sagði Klopp. Klopp hefur hafnað þeim fréttum að lykilmenn muni yfirgefið félagið takist Liverpool ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti en Mohamed Salah hefur tvisvar neitað að útiloka það að hann fari til Spánar. 'We have to win'Jurgen Klopp on Liverpool's crucial clash at Manchester United... pic.twitter.com/N7U1yQcAqP— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 Klopp hefur ekki fengið að eyða miklu í nýja leikmenn undanfarin tímabil og kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á rekstur Liverpool sem og annarra fótboltafélaga. Það efast samt enginn um það að það verður ekki eins spennandi að spila fyrir Liverpool ef að það verða engir Meistaradeildarleiki í boði á næstu leiktíð. Liverpool breytir því kannski ekki um taktík en væntanlegir leikmenn breyta aftur á móti möguleika um skoðun um hvort þeir vilji koma til félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira