Keflvíkingar fögnuðu tveimur deildarmeistaratitlum í gærkvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 11:30 Loksins, loksins fékk Keflavík bikarinn afhentan fyrir sigur í Lengjudeild karla sumarið 2020. Vísir/Vilhelm Keflavík varð í gær deildarmeistari í körfubolta er liðið vann KR í Domino´s deild karla. Þá fékk knattspyrnulið félagsins loksins bikarinn afhentan fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Keflavík vann frábæran sigur á KR í mögnuðum leik í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöld. Endurkomusigur eins og þeir gerast bestir. Til að toppa kvöldið þá fengu Keflvíkingar deildarmeistaratitilinn afhentan að leik loknum. Félagið hafði ekki orðið deildarmeistari síðan 2008 og því mikil ánægja með leik kvöldsins. Þá fékk karlalið félagsins í knattspyrnu loksins afhentan bikarinn fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Það er vel við hæfi að liðið fagni honum svona rétt áður en liðið hefur leik í Pepsi Max-deildinni á morgun, sunnudag. Keflavík mætir Víking klukkan 19.15 í Víkinni annað kvöld. Hér að neðan má sjá nokkra af leikmönnum Keflavíkur fagna bikarnum en þeir hafa þó ekki getað fagnað fram á rauða nótt þar alvaran hefst jú á morgun. The 2020 Trophy Ceremony just a little delayed but nice to finally get out hands on it @NachoHeras @kpjwilliams7 @FcKeflavik pic.twitter.com/Qe8WRKtKNF— Joey Gibbs (@JGIBBS10SBBIGJ) April 30, 2021 Víkurfréttir greindu frá. Fótbolti Körfubolti Dominos-deild karla Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Keflavík vann frábæran sigur á KR í mögnuðum leik í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöld. Endurkomusigur eins og þeir gerast bestir. Til að toppa kvöldið þá fengu Keflvíkingar deildarmeistaratitilinn afhentan að leik loknum. Félagið hafði ekki orðið deildarmeistari síðan 2008 og því mikil ánægja með leik kvöldsins. Þá fékk karlalið félagsins í knattspyrnu loksins afhentan bikarinn fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Það er vel við hæfi að liðið fagni honum svona rétt áður en liðið hefur leik í Pepsi Max-deildinni á morgun, sunnudag. Keflavík mætir Víking klukkan 19.15 í Víkinni annað kvöld. Hér að neðan má sjá nokkra af leikmönnum Keflavíkur fagna bikarnum en þeir hafa þó ekki getað fagnað fram á rauða nótt þar alvaran hefst jú á morgun. The 2020 Trophy Ceremony just a little delayed but nice to finally get out hands on it @NachoHeras @kpjwilliams7 @FcKeflavik pic.twitter.com/Qe8WRKtKNF— Joey Gibbs (@JGIBBS10SBBIGJ) April 30, 2021 Víkurfréttir greindu frá.
Fótbolti Körfubolti Dominos-deild karla Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira