Bryndís gefur kost á sér í annað sætið í Kraganum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. maí 2021 10:00 Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins gefur kost á sér í annað sætið í Kraganum fyrir þingkosningarnar í haust. Bryndís er einn af varaforsetum þingsins og situr í utanríkismálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Þá situr hún í Íslandsdeild ÖSE og Vestnorrænaráðinu. „Utanríkisráðherra fól Bryndísi að leiða þverpólitíska nefnd sem endurskoðaði Norðurslóðastefnu Íslands, en stefnan er nú í meðförum þingsins. Bryndís hefur jafnframt setið í framtíðarnefnd forsætisráðherra og sat í starfshóp um mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði,“ segir í tilkynningu. „Bryndís hefur lagt fram fjölda mála á þinginu meðal annars; lagningu Sundabrautar í einkaframkvæmd, frumvarp um að iðn- verk og starfsnám verði gert jafnhátt undir höfði og bóknám í löggjöf um inntökuskilyrði í háskóla. Frumvarp um að gera dreifingu jarðneskra leifa (ösku) frjálsa. Bryndís hefur lagt fram skýrslubeiðnir og þingsályktun um dánaraðstoð. Bryndís sat í bæjarstjórn Mosfellsbæjar 2010-2018 hún var þar formaður bæjarráðs og skipulagsnefndar. Bryndís var stjórnarformaður Strætó bs. og sat í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.“ Bryndís er gift Örnólfi Örnólfssyni rafvirkjameistara og þau eiga þrjú börn. „Bryndís hefur verið í eigin atvinnurekstri og starfaði lengi að nýsköpunar- og frumkvöðlamálum hjá Nýsköpunarmiðstöð. Bryndís hefur tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins allt frá því hún gekk til liðs við flokkinn árið 2002. Bryndís hefur meðal annars stýrt atvinnuveganefnd flokksins, setið í stjórn SUS og stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna, fulltrúaráði og kjördæmisráði.“ Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi Sjá meira
Bryndís er einn af varaforsetum þingsins og situr í utanríkismálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Þá situr hún í Íslandsdeild ÖSE og Vestnorrænaráðinu. „Utanríkisráðherra fól Bryndísi að leiða þverpólitíska nefnd sem endurskoðaði Norðurslóðastefnu Íslands, en stefnan er nú í meðförum þingsins. Bryndís hefur jafnframt setið í framtíðarnefnd forsætisráðherra og sat í starfshóp um mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði,“ segir í tilkynningu. „Bryndís hefur lagt fram fjölda mála á þinginu meðal annars; lagningu Sundabrautar í einkaframkvæmd, frumvarp um að iðn- verk og starfsnám verði gert jafnhátt undir höfði og bóknám í löggjöf um inntökuskilyrði í háskóla. Frumvarp um að gera dreifingu jarðneskra leifa (ösku) frjálsa. Bryndís hefur lagt fram skýrslubeiðnir og þingsályktun um dánaraðstoð. Bryndís sat í bæjarstjórn Mosfellsbæjar 2010-2018 hún var þar formaður bæjarráðs og skipulagsnefndar. Bryndís var stjórnarformaður Strætó bs. og sat í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.“ Bryndís er gift Örnólfi Örnólfssyni rafvirkjameistara og þau eiga þrjú börn. „Bryndís hefur verið í eigin atvinnurekstri og starfaði lengi að nýsköpunar- og frumkvöðlamálum hjá Nýsköpunarmiðstöð. Bryndís hefur tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins allt frá því hún gekk til liðs við flokkinn árið 2002. Bryndís hefur meðal annars stýrt atvinnuveganefnd flokksins, setið í stjórn SUS og stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna, fulltrúaráði og kjördæmisráði.“
Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu