Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2021 20:01 Þær Heiður Ósk og Ingunn Sig gefa góð ráð varðandi andlitsrakstur, því það er margt sem þarf að hafa í huga áður en rakvél er notuð á andlitshár. Samsett Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. „Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð. Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira
„Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð.
Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33
Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30