Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2021 23:01 Klopp var mjög sáttur með frammistöðu Roberto Firmino í kvöld. EPA-EFE/Peter Powell Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. „Þetta var einmitt það sem við þurftum. Við erum undir mikilli pressu og þurfum að vinna leiki til að eiga möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við komum hingað og mættum lið sem hefur gengið frábærlega undanfarið,“ sagði Klopp eftir leik. „Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki vel. Við áttum erfitt með að verjast á vængjunum, þeir tvöfölduðu á okkur þar og það tók okkur tíma að venjast því. Þegar við náðum því þá vorum við komnir með yfirhöndina og skoruðum tvívegis. Allir vita að þetta Man United er venjulega betra í síðari hálfleik á þessari leiktíð. Þeim tekst að snúa leikjum sér í hag en við komum í veg fyrir það í kvöld.“ „Við spiluðum vel í upphafi síðari hálfleiks og skoruðum þriðja markið, síðan var þetta opinn leikur. Það verður mikil spenna þegar eitt lið er að verjast og hitt er að reyna komast inn í leikinn á nýjan leik. Fjórða markið var frábært, mjög vel gert hjá Curtis Jones.“ „Við höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt,“ sagði Klopp um þá staðreynd að Liverpool hafi ekki unnið á Old Trafford síðan 2014. „Við eigum erfiða leiki framundan. West Brom mæta án allra pressu sem getur gert leikina undarlega og Burnley með stuðningsfólk í stúkunni verður erfiður leikur. Svo sjáum við til hvað við þurfum að gera gegn Crystal Palace. Við verðum að vinna alla þessa leiki. Það er ástæðan fyrir því að jafntefli gegn liðum eins og Newcastle United og Leeds United voru eins og að við hefðum tapað leikjunum.“ Klopp á hliðarlínunni í kvöld.EPA-EFE/Peter Powell „Við erum í stöðu þar sem örlögin okkar varðandi Meistaradeild Evrópu eru í okkar höndum. Fyrir tveimur eða þremur árum var það líf okkar,“ sagði Klopp að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
„Þetta var einmitt það sem við þurftum. Við erum undir mikilli pressu og þurfum að vinna leiki til að eiga möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við komum hingað og mættum lið sem hefur gengið frábærlega undanfarið,“ sagði Klopp eftir leik. „Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki vel. Við áttum erfitt með að verjast á vængjunum, þeir tvöfölduðu á okkur þar og það tók okkur tíma að venjast því. Þegar við náðum því þá vorum við komnir með yfirhöndina og skoruðum tvívegis. Allir vita að þetta Man United er venjulega betra í síðari hálfleik á þessari leiktíð. Þeim tekst að snúa leikjum sér í hag en við komum í veg fyrir það í kvöld.“ „Við spiluðum vel í upphafi síðari hálfleiks og skoruðum þriðja markið, síðan var þetta opinn leikur. Það verður mikil spenna þegar eitt lið er að verjast og hitt er að reyna komast inn í leikinn á nýjan leik. Fjórða markið var frábært, mjög vel gert hjá Curtis Jones.“ „Við höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt,“ sagði Klopp um þá staðreynd að Liverpool hafi ekki unnið á Old Trafford síðan 2014. „Við eigum erfiða leiki framundan. West Brom mæta án allra pressu sem getur gert leikina undarlega og Burnley með stuðningsfólk í stúkunni verður erfiður leikur. Svo sjáum við til hvað við þurfum að gera gegn Crystal Palace. Við verðum að vinna alla þessa leiki. Það er ástæðan fyrir því að jafntefli gegn liðum eins og Newcastle United og Leeds United voru eins og að við hefðum tapað leikjunum.“ Klopp á hliðarlínunni í kvöld.EPA-EFE/Peter Powell „Við erum í stöðu þar sem örlögin okkar varðandi Meistaradeild Evrópu eru í okkar höndum. Fyrir tveimur eða þremur árum var það líf okkar,“ sagði Klopp að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira