Bein útsending: Meintur klíkuskapur og kynferðisbrot á Sprengisandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2021 09:09 Sprengisandur hefst klukkan 10. Staða þolenda í dómskerfinu, nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, meintur klíkuskapur á æðsta dómstigi og stefna í ferðamennsku til framtíðar verður á dagskrá Sprengisands á Bylgjunni í dag. Kristján Kristjánsson fær til sín góða gesti. Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor ætlar að mæta klukkan 10 og andmæla Jóni Steinari Gunnlaugssyni, sínum gamla starfsbróður og hrekja ummæli hans um klíkuskap dómara og ámælisverð vinnubrögð í Hæstarétti. Þarna ber nýrra við því Jón hefur mátt una því að gagnrýni hans væri ekki svarað í gegnum tíðina. Ásgeir Brynjar Torfason dr. í fjármálafræði ætlar að fjalla um alveg nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, Bidenomics sem er heiti á umfangsmiklum efnahagsaðgerðum Joe Bidens Bandaríkjaforseta. Hversu mikið nýjabrum er af þessum aðgerðum? Við ræðum það og áhrif þess á heimsbyggðina ef vel tekst til. Lögmennirnir og alþingiskonurnar Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen ætla að ræða kynferðisafbrot, refsingar við þeim, sönnunarbyrði og stöðu þolenda í dómskerfinu. Í lok þáttar mætast þau Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF og Bjarkey Olsen þingkona VG. SAF hafa gefið út Vegvísi um viðspyrnu til ársins 2025 og vilja á kosningasumri knýja stjórnvöld til aðgerða samkvæmt þeim vegvísi. Vísar hann þangað sem við viljum fara? Þar liggur efinn. Sprengisandur Kynferðisofbeldi Dómstólar Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor ætlar að mæta klukkan 10 og andmæla Jóni Steinari Gunnlaugssyni, sínum gamla starfsbróður og hrekja ummæli hans um klíkuskap dómara og ámælisverð vinnubrögð í Hæstarétti. Þarna ber nýrra við því Jón hefur mátt una því að gagnrýni hans væri ekki svarað í gegnum tíðina. Ásgeir Brynjar Torfason dr. í fjármálafræði ætlar að fjalla um alveg nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, Bidenomics sem er heiti á umfangsmiklum efnahagsaðgerðum Joe Bidens Bandaríkjaforseta. Hversu mikið nýjabrum er af þessum aðgerðum? Við ræðum það og áhrif þess á heimsbyggðina ef vel tekst til. Lögmennirnir og alþingiskonurnar Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen ætla að ræða kynferðisafbrot, refsingar við þeim, sönnunarbyrði og stöðu þolenda í dómskerfinu. Í lok þáttar mætast þau Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF og Bjarkey Olsen þingkona VG. SAF hafa gefið út Vegvísi um viðspyrnu til ársins 2025 og vilja á kosningasumri knýja stjórnvöld til aðgerða samkvæmt þeim vegvísi. Vísar hann þangað sem við viljum fara? Þar liggur efinn.
Sprengisandur Kynferðisofbeldi Dómstólar Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira