Verðbólguhorfur hafa versnað og verðbólga verður ekki komin niður í markmið Seðlabankans fyrr en um mitt næsta ár samkvæmt spá bankans. Þá fjöllum við um Neytendasamtökin sem segja breytilega vexti á lánum ólögmæta og hyggjast skipuleggja hópmálssókn.
Að auki verður rætt við geðlækni sem segir að búast megi við byltingu á næstu árum með lyfjum sem unnin eru úr ofskynjunarsveppum og fjöllum um vandræði íslenska hópsins í Eurovision en einn úr hópi flytjenda greindist með kórónuveiruna í morgun.
Myndbandaspilari er að hlaða.