Sigurlína nýr stjórnarformaður Solid Clouds Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2021 10:16 Sigurlína stýrði þróun Star Wars Battlefront sem er mest seldi Star Wars tölvuleikur allra tíma. Solid Clouds Sigurlína Ingvarsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Solid Clouds, framleiðanda fjölspilunartölvuleiksins Starborne. Frá þessu segir í tilkynningu frá Solid Clouds, en meðstjórnendur Sigurlínu eru þau Ólafur Andri Ragnarsson varaformaður, Eggert Árni Gíslason, Guðmundur Ingi Jónsson og Svanhvít Friðriksdóttir. Varastjórn skipa svo þau Þorlákur Traustason, Heimir Þorsteinsson og Ársæll Valfells. „Sigurlína Ingvarsdóttir er sjálfstæður stjórnunarráðgjafi sem hefur nýverið snúið heim til Íslands eftir tíu ára búsetu og störf í Malmö, Stokkhólmi, Vancouver og Kaliforníu. Hún er margreyndur stjórnandi í tölvuleikjaiðnaðinum og hefur unnið hjá fyrirtækjum á borð við Ubisoft, EA DICE, EA Sports og Bonfire Studios. Sigurlína stýrði þróun Star Wars Battlefront sem er mest seldi Star Wars tölvuleikur allra tíma og tók svo við að stýra framtíðarstefnu EA Sports FIFA, fótboltatölvuleiksins sem er eitt stærsta tölvuleikjavörumerki sögunnar. Þar stýrði hún einnig gerð FIFA Volta, nýrrar viðbótar við FIFA sem kom út í fyrsta skipti í FIFA 20 útgáfunni,“ segir í tilkynningunni en Sigurlína situr fyrir í stjórnum fyrirtækjanna Aldin Dynamics, Carbon Recycling International og vaxtarsjóðsins Eyris Vaxtar. 400 þúsund spilarar Solid Clouds var stofnað af Stefáni Gunnarssyni, Stefáni Björnssyni og Sigurði Arnljótssyni sem var fyrsti forstjóri CCP. Leikurinn Starborne Sovereign Space var gefinn út á síðasta ári og segir að um 400 þúsund spilarar frá um 150 löndum hafi spilað hann. Hjá Solid Clouds starfa sextán manns. Vistaskipti Rafíþróttir Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Solid Clouds, en meðstjórnendur Sigurlínu eru þau Ólafur Andri Ragnarsson varaformaður, Eggert Árni Gíslason, Guðmundur Ingi Jónsson og Svanhvít Friðriksdóttir. Varastjórn skipa svo þau Þorlákur Traustason, Heimir Þorsteinsson og Ársæll Valfells. „Sigurlína Ingvarsdóttir er sjálfstæður stjórnunarráðgjafi sem hefur nýverið snúið heim til Íslands eftir tíu ára búsetu og störf í Malmö, Stokkhólmi, Vancouver og Kaliforníu. Hún er margreyndur stjórnandi í tölvuleikjaiðnaðinum og hefur unnið hjá fyrirtækjum á borð við Ubisoft, EA DICE, EA Sports og Bonfire Studios. Sigurlína stýrði þróun Star Wars Battlefront sem er mest seldi Star Wars tölvuleikur allra tíma og tók svo við að stýra framtíðarstefnu EA Sports FIFA, fótboltatölvuleiksins sem er eitt stærsta tölvuleikjavörumerki sögunnar. Þar stýrði hún einnig gerð FIFA Volta, nýrrar viðbótar við FIFA sem kom út í fyrsta skipti í FIFA 20 útgáfunni,“ segir í tilkynningunni en Sigurlína situr fyrir í stjórnum fyrirtækjanna Aldin Dynamics, Carbon Recycling International og vaxtarsjóðsins Eyris Vaxtar. 400 þúsund spilarar Solid Clouds var stofnað af Stefáni Gunnarssyni, Stefáni Björnssyni og Sigurði Arnljótssyni sem var fyrsti forstjóri CCP. Leikurinn Starborne Sovereign Space var gefinn út á síðasta ári og segir að um 400 þúsund spilarar frá um 150 löndum hafi spilað hann. Hjá Solid Clouds starfa sextán manns.
Vistaskipti Rafíþróttir Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira