Einn var þó fluttur með sjúkrabíl af vettvangi en starfsmaður Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að samkvæmt þeim upplýsingum sem hann búi yfir hafi meiðsli hans verið minniháttar.
„Þetta var árekstur milli rútu og mótorhjóls en allir voru með meðvitund og þetta var bara eitthvað smávægilegt,“ segir hann við Vísi.