Þetta kemur fram í stiklu af þáttunum og greinir Dailymail frá.
Kim Kardashian segist mjög áhyggjufull og í kemur fram í frétt Dailymail að í stiklunni sé brot af því þegar hún segir í símtali að dóttir hennar, North West sé einnig orðin veik.
Ekki er vitað hvenær Saint greindist smitaður en stiklan var tekin upp í janúar.