Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 23:00 Erling Haaland með Manuel Grafe dómara og hinum í dómaraliðinu hans eftir leik Dortmund um helgina. AP/Friedemann Vogel Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn. Þýski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Sjá meira
Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn.
Þýski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Sjá meira