Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 22:30 Úr leik kvöldsins. @VeneziaFC_IT Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira