Þá verður fjallað um fyrirkomulag bólusetninga á næstu dögum en í næstu viku er stefnt að því að hefja handahófskenndar bólusetningar. Einnig tökum við púlsinn á njósnamálinu í Danmörku sem hefur vakið hneykslan víða og heyrum í lögreglunni á Suðurnesjum sem hefur ákveðið að lokað endanum á gönguleið A að gosinu í Geldingadölum vegna hættu á að fólk lokist inni þegar hraun renni yfir gönguleiðina en fyrirséð er að það muni gerast næstunni.
Myndbandaspilari er að hlaða.