Þykir leitt að yfirfærslan gekk ekki sem skyldi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 31. maí 2021 13:46 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ferlið við greiningar á leghálssýnum í Danmerku ganga betur með hverri vikunni sem líður. „Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar. Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
„Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar.
Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira