Venjulegt fólk Sigríður Á. Andersen skrifar 31. maí 2021 17:43 Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Venjulegt fólk hefur áhuga á þiggja þjónustu þessara skóla og gerir það í nokkrum mæli. Venjulegt fólk langar að veita heilbrigðisþjónustu á eigin vegum. Venjulegt fólk hefur áhuga á að þiggja þessa þjónustu og gerir það í stórum stíl. Venjulegt fólk langar að reka útvarpsstöð, vef, blað eða hlaðvarp sem er ekki valtað yfir af 7 milljarða fjölmiðlarisa ríkisins. Venjulegt fólk les, hlustar og horfir á þessa fjölmiðla og sumir reiða sig jafnvel á þá með sína afþreyingu og fréttir. Venjulegt fólk langar að reka sérverslun með vín og osta eða aðrar slíkar veigar. Venjulegu fólki þykir gaman að koma í slíkar verslanir, erlendis. Venjulegt fólk vill að almenn skilyrði til rekstrar séu hagfelld, skattar lágir og kerfið einfalt. Venjulegt fólk vill nefnilega að reksturinn sinn gangi vel, hægt sé að greiða starfsmönnum góð laun, greiða afborganir af skuldum sem hvíla á rekstrinum og arð til þeirra sem höfðu trú á framtakinu og lögðu fram hlutafé. Venjulegt fólk átta sig á því að í stórum dráttum fara hagsmunir venjulegra fyrirtækja og venjulegra launamanna saman. Það er tími til kominn að stjórnmálamenn og hagmunaaðilar hætti að draga venjulegt fólk í dilka en uni því þess að sinna sínu í þágu okkar allra, venjulega fólksins. Höfundur er alþingismaður og sækist eftir 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem stendur yfir í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Sigríður Á. Andersen Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Venjulegt fólk hefur áhuga á þiggja þjónustu þessara skóla og gerir það í nokkrum mæli. Venjulegt fólk langar að veita heilbrigðisþjónustu á eigin vegum. Venjulegt fólk hefur áhuga á að þiggja þessa þjónustu og gerir það í stórum stíl. Venjulegt fólk langar að reka útvarpsstöð, vef, blað eða hlaðvarp sem er ekki valtað yfir af 7 milljarða fjölmiðlarisa ríkisins. Venjulegt fólk les, hlustar og horfir á þessa fjölmiðla og sumir reiða sig jafnvel á þá með sína afþreyingu og fréttir. Venjulegt fólk langar að reka sérverslun með vín og osta eða aðrar slíkar veigar. Venjulegu fólki þykir gaman að koma í slíkar verslanir, erlendis. Venjulegt fólk vill að almenn skilyrði til rekstrar séu hagfelld, skattar lágir og kerfið einfalt. Venjulegt fólk vill nefnilega að reksturinn sinn gangi vel, hægt sé að greiða starfsmönnum góð laun, greiða afborganir af skuldum sem hvíla á rekstrinum og arð til þeirra sem höfðu trú á framtakinu og lögðu fram hlutafé. Venjulegt fólk átta sig á því að í stórum dráttum fara hagsmunir venjulegra fyrirtækja og venjulegra launamanna saman. Það er tími til kominn að stjórnmálamenn og hagmunaaðilar hætti að draga venjulegt fólk í dilka en uni því þess að sinna sínu í þágu okkar allra, venjulega fólksins. Höfundur er alþingismaður og sækist eftir 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem stendur yfir í Reykjavík.
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar