Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 10:01 Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira