Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Eiður Þór Árnason skrifar 1. júní 2021 09:17 Meðal umsækjanda eru frístundaráðgjafi, blaðamenn, ritstjórar, þjálfarar og leikskólakennari. Vísir/Vilhelm Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira
Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira
Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39