Falla frá skaðabótamáli vegna skemmdarverka á Akureyrarkirkju 2017 Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2021 13:08 Skemmdarverkin voru unnin á kirkjunni í skjóli nætur í ársbyrjun 2017. SVAVAR ALFREÐ JÓNSSON Akureyrarkirkja hefur fellt niður skaðabótamál á hendur manni vegna skemmdaverka sem hann vann á kirkjunni í upphafi árs 2017. Málinu er því að fullu lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kirkjunni, en RÚV greindi frá því á dögunum að kirkjan hafi krafist þess að fá tuttugu og eina milljón króna í skaðabætur. Saksóknari lét málið niður falla á sínum tíma þar sem skemmdarvargurinn, sem var á þrítugsaldri þegar þau voru unnin, var metinn ósakhæfur. „Í kjölfar fréttaflutnings af dómsmálinu hafði margt gott fólk samband við sóknarnefnd og lýsti vilja til að leggja henni lið ef hægt væri að finna aðrar leiðir til að mæta kostnaði við lagfæringu vegna skemmdanna. Úrbótakostnaður varð umtalsvert hærri en styrkir sem fengust til framkvæmdarinnar. MYND/SVAVAR ALFREÐ JÓNSSON Akureyrarkirkja er ein helsta táknmynd Akureyrar og nýtur mikils velvilja í samfélaginu. Sóknarnefnd hefur fengið til liðs við sig hóp valinkunnra einstaklinga sem hafa tekið að sér að stýra fjáröflun sem hefur það að markmiði að sóknarnefnd geti mætt verkefni sínu með liðsinni hollvina kirkjunnar,“ segir í tilkynningunni. Í frétt Vísis af skemmdarverkunum í janúar 2017 kom fram að kirkjan væri húðuð skeljasandi og þurfi því sérstaka meðferð til að ná krotinu af. Akureyri Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4. janúar 2017 19:15 Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5. janúar 2017 17:50 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá kirkjunni, en RÚV greindi frá því á dögunum að kirkjan hafi krafist þess að fá tuttugu og eina milljón króna í skaðabætur. Saksóknari lét málið niður falla á sínum tíma þar sem skemmdarvargurinn, sem var á þrítugsaldri þegar þau voru unnin, var metinn ósakhæfur. „Í kjölfar fréttaflutnings af dómsmálinu hafði margt gott fólk samband við sóknarnefnd og lýsti vilja til að leggja henni lið ef hægt væri að finna aðrar leiðir til að mæta kostnaði við lagfæringu vegna skemmdanna. Úrbótakostnaður varð umtalsvert hærri en styrkir sem fengust til framkvæmdarinnar. MYND/SVAVAR ALFREÐ JÓNSSON Akureyrarkirkja er ein helsta táknmynd Akureyrar og nýtur mikils velvilja í samfélaginu. Sóknarnefnd hefur fengið til liðs við sig hóp valinkunnra einstaklinga sem hafa tekið að sér að stýra fjáröflun sem hefur það að markmiði að sóknarnefnd geti mætt verkefni sínu með liðsinni hollvina kirkjunnar,“ segir í tilkynningunni. Í frétt Vísis af skemmdarverkunum í janúar 2017 kom fram að kirkjan væri húðuð skeljasandi og þurfi því sérstaka meðferð til að ná krotinu af.
Akureyri Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4. janúar 2017 19:15 Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5. janúar 2017 17:50 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27
Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37
Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4. janúar 2017 19:15
Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5. janúar 2017 17:50