Matthew Perry slítur trúlofuninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2021 10:16 Á Friends endurfundinum talaði Matthew Perry meðal annars um ótta sinn við að áhorfendur myndu ekki hlæja að bröndurunum hans. Skjáskot/Youtube Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. „Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4)
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira