7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2021 12:01 Giacinto Facchetti lék 94 landsleiki fyrir Ítalíu frá 1963 til 1977 þar af 70 þeirra sem fyrirliði. Getty/Peter Robinson Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. Ítalir hafa fjórum sinnum orðið heimsmeistarar í knattspyrnu en eini Evrópumeistaratitill Ítala kom í hús árið 1968. Í þá daga var úrslitakeppnin bara undanúrslit og úrslitaleikur. Lokakeppnin fór fram á Ítalíu fimm daga í júnímánuði 1968. Það áttu bara að vera tveir leikir hjá liði í úrslitakeppninni en Ítalir enduðu á að spila þrjá áður en þeir fengu að lyfta bikarnum. Giancinto Facchetti holds aloft the Euro 1968 Trophy following a 2-0 replay victory versus Yugoslavia at Stadio Olimpico, first-half goals by Luigi Riva & Pietro Anastasi sealing it for the Azzurri. pic.twitter.com/tRlHMctiSg— Fussball Geekz (@philharrison192) March 10, 2021 Undanúrslitaleikur Ítala og Sovétmanna endaði með markalausu jafntefli eftir framlengingu en Ítalir misstu Gianni Rivera meiddan af velli snemma leiks og þurftu að spila manni færri nær allan leikinn. Í þá daga voru engar skiptingar leyfðar. Í þá daga var heldur engin vítakeppni og úrslitin réðust því á endanum á hlutkesti. Fyrirliðar Ítalíu og Sovétríkjanna hittust þá í dómaraherberginu og Giacinto Facchetti, fyrirliði Ítala, valdi rétt og kom sínum mönnum í úrslitaleikinn. „Annar leikmaður hjá okkur var með mikinn krampa þannig að við endum í raun með níu og hálfan mann. Þýski dómarinn kallaði á okkur fyrirliðana og við fórum með honum niður dómaraherbergið. Hann tók þá fram gamlan pening og ég kallaði bakhliðina. Ég valdi rétt og Ítalía var komið í úrslitaleikinn. Ég hljóp þá upp til að fagna með liðsfélögunum. Leikvangurinn var ennþá fullur og sjötíu þúsund manns biðu eftir niðurstöðunni. Fagnaðarlæti mín sögðu þeim að þau gátu fagnað ítölskum sigri,“ sagði Giacinto Facchetti í samtali við heimasíðu UEFA. Liðsfélagi Facchetti hafði engar áhyggjur þegar hann frétti af því að Facchetti myndi velja fyrir Ítalíu. watch on YouTube „Einn af liðsfélögunum mínum [Tarcisio] Burgnich, spurði hver myndi velja fyrir okkur. Þegar þeir sögðu honum að það yrði ég þá sagði hann: Þetta er búið, Facchetti er svo heppinn. Sem betur fer þá hafði hann rétt fyrir sér,“ sagði Facchetti. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Ítala á stórmóti í þrjátíu ár eða síðan á HM 1938 þegar þeir unnu. Úrslitaleikirnir á móti Júgóslavíu urðu á endanum tveir. Ítalir jöfnuðu metin tíu mínútum fyrir leikslok í fyrri leiknum með marki Angelo Domenghini en í aukaleiknum unnu Ítalir 2-0 sigur með mörkum Luigi Riva og Pietro Anastasi á fyrsta hálftíma leiksins. Í ítalska markinu stóð Dino Zoff. Hann var líka í markinu á HM 1982 þegar Ítalir urðu heimsmeistarar en þá hafði ítalska landsliðið ekki unnið stórmót síðan á EM í júní 1968. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3. júní 2021 12:03 9 dagar í EM: Óvæntustu Evrópumeistarar sögunnar höfðu aldrei unnið leik á stórmóti áður Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Grikkir urðu mjög óvænt Evrópumeistarar á EM í Portúgal sumarið 2004. 2. júní 2021 12:00 10 dagar í EM: Ronaldo deilir markametinu en á leikjametið einn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Cristiano Ronaldo er að mæta á sitt fimmta Evrópumót í sumar og bætir leikjametið með hverjum leik. 1. júní 2021 12:01 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Sjá meira
Ítalir hafa fjórum sinnum orðið heimsmeistarar í knattspyrnu en eini Evrópumeistaratitill Ítala kom í hús árið 1968. Í þá daga var úrslitakeppnin bara undanúrslit og úrslitaleikur. Lokakeppnin fór fram á Ítalíu fimm daga í júnímánuði 1968. Það áttu bara að vera tveir leikir hjá liði í úrslitakeppninni en Ítalir enduðu á að spila þrjá áður en þeir fengu að lyfta bikarnum. Giancinto Facchetti holds aloft the Euro 1968 Trophy following a 2-0 replay victory versus Yugoslavia at Stadio Olimpico, first-half goals by Luigi Riva & Pietro Anastasi sealing it for the Azzurri. pic.twitter.com/tRlHMctiSg— Fussball Geekz (@philharrison192) March 10, 2021 Undanúrslitaleikur Ítala og Sovétmanna endaði með markalausu jafntefli eftir framlengingu en Ítalir misstu Gianni Rivera meiddan af velli snemma leiks og þurftu að spila manni færri nær allan leikinn. Í þá daga voru engar skiptingar leyfðar. Í þá daga var heldur engin vítakeppni og úrslitin réðust því á endanum á hlutkesti. Fyrirliðar Ítalíu og Sovétríkjanna hittust þá í dómaraherberginu og Giacinto Facchetti, fyrirliði Ítala, valdi rétt og kom sínum mönnum í úrslitaleikinn. „Annar leikmaður hjá okkur var með mikinn krampa þannig að við endum í raun með níu og hálfan mann. Þýski dómarinn kallaði á okkur fyrirliðana og við fórum með honum niður dómaraherbergið. Hann tók þá fram gamlan pening og ég kallaði bakhliðina. Ég valdi rétt og Ítalía var komið í úrslitaleikinn. Ég hljóp þá upp til að fagna með liðsfélögunum. Leikvangurinn var ennþá fullur og sjötíu þúsund manns biðu eftir niðurstöðunni. Fagnaðarlæti mín sögðu þeim að þau gátu fagnað ítölskum sigri,“ sagði Giacinto Facchetti í samtali við heimasíðu UEFA. Liðsfélagi Facchetti hafði engar áhyggjur þegar hann frétti af því að Facchetti myndi velja fyrir Ítalíu. watch on YouTube „Einn af liðsfélögunum mínum [Tarcisio] Burgnich, spurði hver myndi velja fyrir okkur. Þegar þeir sögðu honum að það yrði ég þá sagði hann: Þetta er búið, Facchetti er svo heppinn. Sem betur fer þá hafði hann rétt fyrir sér,“ sagði Facchetti. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Ítala á stórmóti í þrjátíu ár eða síðan á HM 1938 þegar þeir unnu. Úrslitaleikirnir á móti Júgóslavíu urðu á endanum tveir. Ítalir jöfnuðu metin tíu mínútum fyrir leikslok í fyrri leiknum með marki Angelo Domenghini en í aukaleiknum unnu Ítalir 2-0 sigur með mörkum Luigi Riva og Pietro Anastasi á fyrsta hálftíma leiksins. Í ítalska markinu stóð Dino Zoff. Hann var líka í markinu á HM 1982 þegar Ítalir urðu heimsmeistarar en þá hafði ítalska landsliðið ekki unnið stórmót síðan á EM í júní 1968. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3. júní 2021 12:03 9 dagar í EM: Óvæntustu Evrópumeistarar sögunnar höfðu aldrei unnið leik á stórmóti áður Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Grikkir urðu mjög óvænt Evrópumeistarar á EM í Portúgal sumarið 2004. 2. júní 2021 12:00 10 dagar í EM: Ronaldo deilir markametinu en á leikjametið einn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Cristiano Ronaldo er að mæta á sitt fimmta Evrópumót í sumar og bætir leikjametið með hverjum leik. 1. júní 2021 12:01 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Sjá meira
8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3. júní 2021 12:03
9 dagar í EM: Óvæntustu Evrópumeistarar sögunnar höfðu aldrei unnið leik á stórmóti áður Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Grikkir urðu mjög óvænt Evrópumeistarar á EM í Portúgal sumarið 2004. 2. júní 2021 12:00
10 dagar í EM: Ronaldo deilir markametinu en á leikjametið einn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Cristiano Ronaldo er að mæta á sitt fimmta Evrópumót í sumar og bætir leikjametið með hverjum leik. 1. júní 2021 12:01
11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01