Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 13:31 Georginio Wijnaldum fagnar Englandsmeistaratitli Liverpool með þeim Joe Gomez og Virgil van Dijk. EPA-EFE/Phil Noble Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Erlendir miðlar segja frá því að Wijnaldum ætli að skrifa undir samning við franska stórliðið Paris Saint-Germain en hann kemur þangað á frjálsri sölu. FOOTBALL: Gini Wijnaldum close to joining Paris St-Germain on a free transfer #LFC https://t.co/0SKJgLRivE— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) June 7, 2021 Þessi þrítugi hollenski landsliðsmaður var í fimm ár hjá Liverpool sem keypti hann á sínum tíma frá Newcastle. Leikmaðurinn rann út á samning hjá Liverpool í sumar. Paris Saint-Germain er sagt hafa stolið Wijnaldum frá Barcelona með því að bjóða honum betri samning. Það skipti líka máli að hann er að fara að spila undir stjórn Mauricio Pochettino. BBC er einn af þeim miðlum sem segir frá þessari ákvörðun Wijnaldum en leikmaðurinn er þó ekki búinn að skrifa undir. PSG offered Wijnaldum more than doubled salary and Gini accepted during the night.Pochettino called him many times in the last 56 hours.PSG now working on next steps - medicals in too.PSG want Gini to sign the contract as soon as possible after his Barça-deal turnaround. https://t.co/HOs6YcGsPA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 „Skúbbarinn“ Fabrizio Romano segir frá því að PSG hafi tvöfaldað launin sem hann átti að fá hjá Barcelona og að Pochettino hafi hringt margoft í hann. Wijnaldum er nú með hollenska landsliðinu sem er að undirbúa sig fyrir EM alls staðar. Wijnaldum spilaði alls 237 leiki fyrir Liverpool og vann bæði Meistaradeildina og varð enskur meistari með félaginu. Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Erlendir miðlar segja frá því að Wijnaldum ætli að skrifa undir samning við franska stórliðið Paris Saint-Germain en hann kemur þangað á frjálsri sölu. FOOTBALL: Gini Wijnaldum close to joining Paris St-Germain on a free transfer #LFC https://t.co/0SKJgLRivE— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) June 7, 2021 Þessi þrítugi hollenski landsliðsmaður var í fimm ár hjá Liverpool sem keypti hann á sínum tíma frá Newcastle. Leikmaðurinn rann út á samning hjá Liverpool í sumar. Paris Saint-Germain er sagt hafa stolið Wijnaldum frá Barcelona með því að bjóða honum betri samning. Það skipti líka máli að hann er að fara að spila undir stjórn Mauricio Pochettino. BBC er einn af þeim miðlum sem segir frá þessari ákvörðun Wijnaldum en leikmaðurinn er þó ekki búinn að skrifa undir. PSG offered Wijnaldum more than doubled salary and Gini accepted during the night.Pochettino called him many times in the last 56 hours.PSG now working on next steps - medicals in too.PSG want Gini to sign the contract as soon as possible after his Barça-deal turnaround. https://t.co/HOs6YcGsPA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 „Skúbbarinn“ Fabrizio Romano segir frá því að PSG hafi tvöfaldað launin sem hann átti að fá hjá Barcelona og að Pochettino hafi hringt margoft í hann. Wijnaldum er nú með hollenska landsliðinu sem er að undirbúa sig fyrir EM alls staðar. Wijnaldum spilaði alls 237 leiki fyrir Liverpool og vann bæði Meistaradeildina og varð enskur meistari með félaginu.
Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira