Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir og hefur hver flokkur átta mínútur í fyrstu umferð, fimm mínútur í annarri og fimm mínútur í síðustu umferð.
Röð flokkanna verður þessi í öllum umferðum: Miðflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur, Samfylkingin, Vinstrihreyfingin – grænt framboð, Píratar, Framsóknarflokkur, Viðreisn og Flokkur fólksins.
Hægt er að fylgjast með umræðunum í spilaranum hér að neðan auk þess að sjá mælendaskrá.
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkur
- Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokkur
- Logi Einarsson, Samfylkingin
- Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Píratar
- Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokkur
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn
- Inga Sæland, Flokkur fólksins
- Anna Kolbrún Árnadóttir, Miðflokkur
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokkur
- Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingin
- Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri græn
- Halldóra Mogensen, Píratar
- Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokkur
- Jón Steindór Valdimarsson, Viðreisn
- Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokkur fólksins
- Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkur
- Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokkur
- Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Samfylkingin
- Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri græn
- Andrés Ingi Jónsson, Píratar
- Þórarinn Ingi Pétursson, Framsóknarflokkur
- Þorbjörg Sigríður Gunnarsdótttir, Viðreisn
- Inga Sæland, Flokkur fólksins