Vonarstjarna Svía með kórónuveiruna og gæti hafa smitað fleiri í EM-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 14:39 Dejan Kulusevski fagnar marki með félögum sínum í Juventus. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Dejan Kulusevski, leikmaður sænska landsliðsins í fótbolta er með kórónuveiruna en læknir sænska landsliðsins vonast til að hann hafi ekki smitað aðra leikmenn í EM-hópi Svía. Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ Sjá meira
Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ Sjá meira