Kanye West eyddi afmælinu með Irinu Shayk Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 11:00 Slúðurmiðlar velta fyrir sér hvort Kanye West og Irina Shayk séu nýtt par. Samsett Kanye West hélt upp á 44 ára afmælið sitt á þriðjudag ásamt hópi fólks í Frakklandi. Með honum var rússneska fyrirsætan Irena Shayk. West og Shayk hafa þekkst í meira en tíu ár og hafa oft unnið saman. Shayk hefur tekið þátt í tískusýningum á hönnun West og svo lék hún í tónlistarmyndbandi hans við lagið Power árið 2010. People heldur því fram að West og Shayk séu að hittast og hafi mikinn áhuga á hvort öðru. Kim Kardashian sótti um skilnað frá rapparanum í febrúar á þessu ári eftir sjö ára hjónaband. Þau eiga saman fjögur börn sem eru búsett í Los Angeles með móður sinni í augnablikinu. Shayk var með leikaranum Bradley Cooper en þau hættu saman árið 2019 eftir fjögurra ára samband. Þau eiga saman eina dóttur. Daily Mail birti myndir af West og Shayk í gönguferð í Frakklandi og í fréttinni kemur fram að þau hafi bæði gist þrjár nætur á Villa La Coste lúksushótelinu. West og Shayk lentu svo í New York í gær og voru mynduð fyrir utan einkaþotu á flugvellinum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við lagið Power þar sem Shayk kemur fyrir. Hollywood Tengdar fréttir Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. 18. júlí 2019 15:12 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
West og Shayk hafa þekkst í meira en tíu ár og hafa oft unnið saman. Shayk hefur tekið þátt í tískusýningum á hönnun West og svo lék hún í tónlistarmyndbandi hans við lagið Power árið 2010. People heldur því fram að West og Shayk séu að hittast og hafi mikinn áhuga á hvort öðru. Kim Kardashian sótti um skilnað frá rapparanum í febrúar á þessu ári eftir sjö ára hjónaband. Þau eiga saman fjögur börn sem eru búsett í Los Angeles með móður sinni í augnablikinu. Shayk var með leikaranum Bradley Cooper en þau hættu saman árið 2019 eftir fjögurra ára samband. Þau eiga saman eina dóttur. Daily Mail birti myndir af West og Shayk í gönguferð í Frakklandi og í fréttinni kemur fram að þau hafi bæði gist þrjár nætur á Villa La Coste lúksushótelinu. West og Shayk lentu svo í New York í gær og voru mynduð fyrir utan einkaþotu á flugvellinum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við lagið Power þar sem Shayk kemur fyrir.
Hollywood Tengdar fréttir Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. 18. júlí 2019 15:12 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17
Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28
Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45
Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50
Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. 18. júlí 2019 15:12