Bjóða upp á rafrænar kveðjur frá íslenskum stjörnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 13:32 Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur og Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull. Boomerang „Þann 17. júní næstkomandi verður hægt að panta rafræna kveðju á Boomerang.is frá þínum uppáhalds íslensku stjörnum fyrir allskyns viðburði eins og afmæli, útskrift, fermingu, steggjun, gæsun, mæðradag, bóndadag og svo framvegis,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu Boomerang. Á bak við Boomerang eru meðal annars Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull og Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur. „Hugmyndin fyrir Boomerang.is vaknaði fyrir rúmu ári síðan í miðjum COVID faraldrinum. Ástandið hefur opnað ýmsa möguleika sem voru óhugsandi áður hvað varðar rafræn samskipti. Við sáum tækifæri hvað þetta varðar og þann 17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, opnum við dyrnar á Boomerang.is“ segir Margrét. Kveðjurnar bara byrjunin Samkvæmt Eyrúnu og Margréti þá hefur Boomerang.is samið við yfir 50 af stærstu stjörnum Íslands. „Það hafa allir tekið gríðarlega vel í hugmyndina og þá sérstaklega fjölbreytileikann sem Boomerang.is hefur uppá að bjóða. Við höfum nú þegar samið við Ingó Veðurguð, Mugison, Ásdísi Rán, Magna Ásgeirsson, Hreim Örn Heimisson, Ásgeir Kolbeinsson, Sverri Bergmann, Siggu Beinteins, Sigga Hlö, Stefán Hilmarsson, Rikka G, Eyjólf Kristjánsson, Kristínu Ruth, Geir Ólafsson, Mikael úr Mike Show, Kristján úr Dr. Football, Einar Bárðarsson, Ívar Guðmundsson, og fleira. Við hvetjum allar stjörnur sem hafa áhuga að hafa samband á hallo@boomerang.is“ segir Eyrún Anna. Boomerang „Það var mikilvægt að hanna forritið frá byrjun þannig að stjörnurnar gætu valið aðeins þær þjónustur og þá viðburði sem þau vilja taka þátt í ásamt því að stilla eigin verðskrá. Við bjóðum einnig uppá sjálfvirka reikningsgerð, ýmsa tölfræði, og almennan einfaldleika hvað varðar viðmótið sem tengir stjörnurnar okkar við einstaklinga og fyrirtæki. Bakendakerfið hefur verið í þróun síðastliðna tólf mánuði og er í fremsta flokki.“ Margrét segir að kveðjurnar séu bara byrjunin hjá fyrirtækinu. „Að senda kveðjur er bara byrjunin. Á næstu mánuðum munum við auka þjónustuleiðir ásamt því að hefja náið starf með fyrirtækjum í að auglýsa vörur þeirra og þjónustu. Framtíðin er björt og í lok árs stefnum við fara í útrás, við höfum nú þegar fengið fyrirspurnir um að opna í tveimur löndum í Evrópu ásamt Indlandi sem er mjög spennandi tækifæri og tryggir það að hugmyndin muni halda áfram að stækka bæði á Íslandi sem og erlendis.“ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01 „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Á bak við Boomerang eru meðal annars Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull og Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur. „Hugmyndin fyrir Boomerang.is vaknaði fyrir rúmu ári síðan í miðjum COVID faraldrinum. Ástandið hefur opnað ýmsa möguleika sem voru óhugsandi áður hvað varðar rafræn samskipti. Við sáum tækifæri hvað þetta varðar og þann 17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, opnum við dyrnar á Boomerang.is“ segir Margrét. Kveðjurnar bara byrjunin Samkvæmt Eyrúnu og Margréti þá hefur Boomerang.is samið við yfir 50 af stærstu stjörnum Íslands. „Það hafa allir tekið gríðarlega vel í hugmyndina og þá sérstaklega fjölbreytileikann sem Boomerang.is hefur uppá að bjóða. Við höfum nú þegar samið við Ingó Veðurguð, Mugison, Ásdísi Rán, Magna Ásgeirsson, Hreim Örn Heimisson, Ásgeir Kolbeinsson, Sverri Bergmann, Siggu Beinteins, Sigga Hlö, Stefán Hilmarsson, Rikka G, Eyjólf Kristjánsson, Kristínu Ruth, Geir Ólafsson, Mikael úr Mike Show, Kristján úr Dr. Football, Einar Bárðarsson, Ívar Guðmundsson, og fleira. Við hvetjum allar stjörnur sem hafa áhuga að hafa samband á hallo@boomerang.is“ segir Eyrún Anna. Boomerang „Það var mikilvægt að hanna forritið frá byrjun þannig að stjörnurnar gætu valið aðeins þær þjónustur og þá viðburði sem þau vilja taka þátt í ásamt því að stilla eigin verðskrá. Við bjóðum einnig uppá sjálfvirka reikningsgerð, ýmsa tölfræði, og almennan einfaldleika hvað varðar viðmótið sem tengir stjörnurnar okkar við einstaklinga og fyrirtæki. Bakendakerfið hefur verið í þróun síðastliðna tólf mánuði og er í fremsta flokki.“ Margrét segir að kveðjurnar séu bara byrjunin hjá fyrirtækinu. „Að senda kveðjur er bara byrjunin. Á næstu mánuðum munum við auka þjónustuleiðir ásamt því að hefja náið starf með fyrirtækjum í að auglýsa vörur þeirra og þjónustu. Framtíðin er björt og í lok árs stefnum við fara í útrás, við höfum nú þegar fengið fyrirspurnir um að opna í tveimur löndum í Evrópu ásamt Indlandi sem er mjög spennandi tækifæri og tryggir það að hugmyndin muni halda áfram að stækka bæði á Íslandi sem og erlendis.“
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01 „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01
„Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið