Bretland gefi 100 milljónir skammta bóluefnis Árni Sæberg skrifar 11. júní 2021 00:02 Boris Johnson vill bólusetja allan heiminn. WPA Pool/Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretland, tilkynnti í dag að Bretland myndi gefa rúmlega 100 milljónir skammta bóluefnis til fátækari landa. Umfram bóluefni Breta verður gefið þeim löndum sem skortir bóluefni. Boris Johnson gaf út tilkynningu þess efnis í aðdraganda G7 leiðtogafundarins sem fer fram í Cornwall á Bretlandi um helgina. „Ein afleiðinga góðs gengis bólusetningarherferðar Breta er að nú erum við í stöðu til að deila umframskömmtum til þeirra landa sem meira þurfa á þeim að halda. Með því tökum við stórt skref í átt að því að kveða faraldurinn í kút fyrir fullt og allt,“ er haft eftir forsætisráðherranum. Þá sagði hann einnig að hann voni að hinir leiðtogarnir á G7 fundinum fylgi fordæmi hans svo unnt verði að bólusetja allan heiminn fyrir lok þessa árs. Í frétt breska ríkisútvarpssins segir að búist sé við að leiðtogarnir samþykki á fundinum að gefa samanlagt meira en einn milljarð bóluefnaskammta. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í Cornwall: „Bandaríkin munu gefa hálfan milljarð skammta skilyrðislaust, skilyrðislaust.“ Johnson vill einnig að hinir leiðtogarnir á fundinum hvetji lyfjafyrirtæki landa þeirra til að selja bóluefni á kostnaðarverði. AstraZeneca selur bóluefni á kostnaðarverði, eftir hvatningu Johnsons til þess. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Umfram bóluefni Breta verður gefið þeim löndum sem skortir bóluefni. Boris Johnson gaf út tilkynningu þess efnis í aðdraganda G7 leiðtogafundarins sem fer fram í Cornwall á Bretlandi um helgina. „Ein afleiðinga góðs gengis bólusetningarherferðar Breta er að nú erum við í stöðu til að deila umframskömmtum til þeirra landa sem meira þurfa á þeim að halda. Með því tökum við stórt skref í átt að því að kveða faraldurinn í kút fyrir fullt og allt,“ er haft eftir forsætisráðherranum. Þá sagði hann einnig að hann voni að hinir leiðtogarnir á G7 fundinum fylgi fordæmi hans svo unnt verði að bólusetja allan heiminn fyrir lok þessa árs. Í frétt breska ríkisútvarpssins segir að búist sé við að leiðtogarnir samþykki á fundinum að gefa samanlagt meira en einn milljarð bóluefnaskammta. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í Cornwall: „Bandaríkin munu gefa hálfan milljarð skammta skilyrðislaust, skilyrðislaust.“ Johnson vill einnig að hinir leiðtogarnir á fundinum hvetji lyfjafyrirtæki landa þeirra til að selja bóluefni á kostnaðarverði. AstraZeneca selur bóluefni á kostnaðarverði, eftir hvatningu Johnsons til þess.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira