Ólafur Kristjáns: Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 12:16 Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson sjást hér ræða málin í þættinum EM í dag. Stöð 2 Sport Ólafur Kristjánsson leyfði sér aðeins að skjóta á Frey Alexandersson þegar hann valdi liðið sem hann trúir að fari alla leið á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í kvöld. Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson eru báðir sérfræðingar Stöðvar 2 Sport á mótinu og þeir mættu í kvöldþátt EM í dag í gærkvöldi. Freyr Alexandersson valdi Evrópumeistara Portúgals sem sitt lið til að fara alla leið. „Hann er bæði að velja auðveldu leiðina og svo er hann svolítið óstabíll og sveiflast svolítið. Þú sást hann þurfti að byrja ekki láta mig tala fyrst. Þetta er það sem við eigum eftir að sjá næstu fimm vikurnar,“ skaut Ólafur á Frey. Klippa: EM í dag: Meistarakandídatar Óla Kristjáns Ólafur hefur vanalega mikla trú á þýska landsliðinu á stórmóti en það er ekki þannig núna. „Frakkarnir eru með sterkasta hópinn en eftir að hafa verið með Freysa þá er ég orðinn aðeins meira óstabíll en gott þykir. Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum,“ sagði Ólafur. „Hann þrítryggði sig, ég sagði ykkur það,“ skaut Freyr Alexandersson inn í. „Frakkarnir eru efstir á lista hjá mér. Það er rútína hjá þeim, það er leikstíllinn þeirra og það eru einstaklingsgæði. Ég held að þeir verði hrikalega öflugir í þessu móti,“ sagði Ólafur. Það má sjá allt spjallið hér fyrir ofan. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu. Fyrsti leikur EM er leikur Ítala og Tyrkja klukkan 19.00 í kvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson eru báðir sérfræðingar Stöðvar 2 Sport á mótinu og þeir mættu í kvöldþátt EM í dag í gærkvöldi. Freyr Alexandersson valdi Evrópumeistara Portúgals sem sitt lið til að fara alla leið. „Hann er bæði að velja auðveldu leiðina og svo er hann svolítið óstabíll og sveiflast svolítið. Þú sást hann þurfti að byrja ekki láta mig tala fyrst. Þetta er það sem við eigum eftir að sjá næstu fimm vikurnar,“ skaut Ólafur á Frey. Klippa: EM í dag: Meistarakandídatar Óla Kristjáns Ólafur hefur vanalega mikla trú á þýska landsliðinu á stórmóti en það er ekki þannig núna. „Frakkarnir eru með sterkasta hópinn en eftir að hafa verið með Freysa þá er ég orðinn aðeins meira óstabíll en gott þykir. Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum,“ sagði Ólafur. „Hann þrítryggði sig, ég sagði ykkur það,“ skaut Freyr Alexandersson inn í. „Frakkarnir eru efstir á lista hjá mér. Það er rútína hjá þeim, það er leikstíllinn þeirra og það eru einstaklingsgæði. Ég held að þeir verði hrikalega öflugir í þessu móti,“ sagði Ólafur. Það má sjá allt spjallið hér fyrir ofan. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu. Fyrsti leikur EM er leikur Ítala og Tyrkja klukkan 19.00 í kvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira