Skipti andliti forsetans út og þóttist vera Ugla Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júní 2021 23:05 Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti athyglisverðu atviki á dögunum. Móa Gustum Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti í því óskemmtilega atviki á dögunum að óprúttinn aðili þóttist vera hún á netinu. Viðkomandi hafði notað myndvinnsluforritið Photoshop til þess að breyta mynd, sem upprunalega er af Uglu Stefaníu og Guðna Th. Jóhannessyni, og skipt andliti Guðna út fyrir andlit af öðrum óþekktum, amerískum karlmanni. Þessi óprúttni aðili setti sig síðan í samband við kærustu karlmannsins og kvaðst vera Ugla. Þá tilkynnti „hin meinta Ugla“ kærustunni að hún væri að eiga í ástarsambandi við kærastann hennar. Viðkomandi gekk svo langt að nota raddbreyti til þess að líkja eftir rödd Uglu og bjó til aðgang á stefnumótaforritinu Grindr og setti á svið samtal á milli Uglu og kærastans. Á endanum fékk kærastan „hina meintu Ugla“ til þess að játa að þetta væri allt saman lygi. Eitthvað hefur tekist illa að sannfæra kærustuna, því hún setti sig í samband við „hina raunverulegu Uglu“ og sakaði hana um að standa á bak við þetta allt saman. Hér má sjá upprunalegu myndina til vinstri og mynd svikahrappsins til hægri.Facebook/Ugla Stefanía Þrátt fyrir játningu svikahrappsins þar sem hann sýndi kærustunni upprunalegu myndina og þá staðreynd að Ugla sjálf búi í annarri heimsálfu en parið sem um ræðir, var kærastan ekki enn sannfærð. Ugla segir það athyglisverðasta við þetta mál vera myndaval svikahrappsins. En að hennar eigin sögn var um að ræða mynd af henni sem var ekki sérlega tilkomumikil. Það hefur borið sérstaklega mikið á því undanfarið að óprúttnir aðilar stofni aðganga á hinum ýmsu samfélagsmiðlum til dæmis Instagram, sem þekktir einstaklingar eða fyrirtæki og reyni að fylgja sem flestum. Áhrifavaldar og fyrirtæki hafa reglulega varað við þessu. Af stöðuuppfærslu Uglu að dæma, virðist hún þó hafa haft nokkuð gaman af uppátækinu. „Það verður erfitt að toppa þetta,“ segir Ugla. Samfélagsmiðlar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Viðkomandi hafði notað myndvinnsluforritið Photoshop til þess að breyta mynd, sem upprunalega er af Uglu Stefaníu og Guðna Th. Jóhannessyni, og skipt andliti Guðna út fyrir andlit af öðrum óþekktum, amerískum karlmanni. Þessi óprúttni aðili setti sig síðan í samband við kærustu karlmannsins og kvaðst vera Ugla. Þá tilkynnti „hin meinta Ugla“ kærustunni að hún væri að eiga í ástarsambandi við kærastann hennar. Viðkomandi gekk svo langt að nota raddbreyti til þess að líkja eftir rödd Uglu og bjó til aðgang á stefnumótaforritinu Grindr og setti á svið samtal á milli Uglu og kærastans. Á endanum fékk kærastan „hina meintu Ugla“ til þess að játa að þetta væri allt saman lygi. Eitthvað hefur tekist illa að sannfæra kærustuna, því hún setti sig í samband við „hina raunverulegu Uglu“ og sakaði hana um að standa á bak við þetta allt saman. Hér má sjá upprunalegu myndina til vinstri og mynd svikahrappsins til hægri.Facebook/Ugla Stefanía Þrátt fyrir játningu svikahrappsins þar sem hann sýndi kærustunni upprunalegu myndina og þá staðreynd að Ugla sjálf búi í annarri heimsálfu en parið sem um ræðir, var kærastan ekki enn sannfærð. Ugla segir það athyglisverðasta við þetta mál vera myndaval svikahrappsins. En að hennar eigin sögn var um að ræða mynd af henni sem var ekki sérlega tilkomumikil. Það hefur borið sérstaklega mikið á því undanfarið að óprúttnir aðilar stofni aðganga á hinum ýmsu samfélagsmiðlum til dæmis Instagram, sem þekktir einstaklingar eða fyrirtæki og reyni að fylgja sem flestum. Áhrifavaldar og fyrirtæki hafa reglulega varað við þessu. Af stöðuuppfærslu Uglu að dæma, virðist hún þó hafa haft nokkuð gaman af uppátækinu. „Það verður erfitt að toppa þetta,“ segir Ugla.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira