Sveindís byrjar, Cecilía er í markinu og Hafrún í bakverðinum: Fimm breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 15:53 Cecilía Rán Rúnarsdóttir byrjar í dag sinn þriðja A-landsleik á ferlinum. Hún fékk eitt mark á sig í hinum tveimur. Getty/Gabriele Maltinti Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir seinni vináttulandsleikinn á móti Írlandi sem fer eins og sá fyrri fram á Laugardalsvellinum. Þrír kornungir leikmenn fá tækifærið í dag. Íslensku stelpurnar unnu 3-2 sigur á Írum á föstudaginn var en þær komust þá í 3-0 í fyrri hálfleiknum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig íslenska liðið fylgir því eftir að hafa tapað seinni hálfleik þess leiks 2-0. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og á Vísi. Hin átján ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fá báðar tækifæri í dag en þær byrjuðu báðar annan vináttuleikinn á móti Ítölum í apríl og eru greinilega inn í myndinni hjá Þorsteini. Byrjunarliðið gegn Írlandi í dag!Leikurinn hefst kl. 17:00 og er miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!https://t.co/krlZtBkPJ1Our starting lineup for today's friendly against @FAIreland!#dottir pic.twitter.com/JsbMkNEHyi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 15, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir byrjar líka leikinn en hún kom ekkert við sögu í fyrri leiknum. Þá koma reynsluboltarnir Hallbera Guðný Gísladóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir báðar inn í liðið. Sveindís Jane er nýorðin tvítug en þegar farinn að láta að sér kveða í sænsku úrvalsdeildinni. Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir, Agla María Albertsdóttir, Elín Metta Jensen og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fara allar á bekkinn en þær voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum. Byrjunarlið Íslands í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir Hafrún Rakel Halldórsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu 3-2 sigur á Írum á föstudaginn var en þær komust þá í 3-0 í fyrri hálfleiknum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig íslenska liðið fylgir því eftir að hafa tapað seinni hálfleik þess leiks 2-0. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og á Vísi. Hin átján ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fá báðar tækifæri í dag en þær byrjuðu báðar annan vináttuleikinn á móti Ítölum í apríl og eru greinilega inn í myndinni hjá Þorsteini. Byrjunarliðið gegn Írlandi í dag!Leikurinn hefst kl. 17:00 og er miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!https://t.co/krlZtBkPJ1Our starting lineup for today's friendly against @FAIreland!#dottir pic.twitter.com/JsbMkNEHyi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 15, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir byrjar líka leikinn en hún kom ekkert við sögu í fyrri leiknum. Þá koma reynsluboltarnir Hallbera Guðný Gísladóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir báðar inn í liðið. Sveindís Jane er nýorðin tvítug en þegar farinn að láta að sér kveða í sænsku úrvalsdeildinni. Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir, Agla María Albertsdóttir, Elín Metta Jensen og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fara allar á bekkinn en þær voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum. Byrjunarlið Íslands í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir Hafrún Rakel Halldórsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Byrjunarlið Íslands í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir Hafrún Rakel Halldórsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira