Arnór og Hörður Björgvin fá nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:30 Ivica Olic er hættur sem þjálfari CSKA Moskvu. Mikhail Tereshchenko/Getty Images Ivica Olic, þjálfari rússneska knattspyrnuliðsins CSKA Moskvu, hefur sagt starfi sínu lausu. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson leika með liðinu. Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021 Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira
Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021
Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira