Paul Pogba: Óþarfi að refsa Rudiger fyrir nartið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:00 Paul Pogba segir aðstoðardómaranum frá því að Antonio Rudiger hafi bitið sig. AP/Matthias Hangst Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba segir að Þjóðverjinn Antonio Rudiger hafi bitið í öxlina á honum í leik Frakklands og Þýskalands á EM í gær. Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira