Sverði Vigdísar ætlað að verja vísindi og þekkingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2021 19:08 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, afhendir Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, sverðið. Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Sýning helguð forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttir, fyrrum forseta Íslands, verður sett upp í Loftskeytastöðinni. Persónulegir munir Vigdísar verða til sýnis, en hún afhenti Háskóla Íslands munina við hátíðlega athöfn í morgun. Þeirra á meðal er sverð sem hún fékk gefins í Finnlandi. Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira