Ekki hissa á hópuppsögnum á hjúkrunarheimilum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 13:35 Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar Iðju. Foto: Sigurjón/Sigurjón Ólason Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, kallar eftir því að Akureyrarbær taki við rekstri öldrunarheimila í bæjarfélaginu. Hann segir það hafa verið fyrirséð að fólki yrði sagt upp þegar einkarekna fyrirtækið Heilsuvernd tók við rekstri hjúkrunarheimila í apríl og telur eðlilegt að þjónusta af þessu tagi sé á forræði ríkis og sveitarfélaga. Tæplega þrjátíu starfsmenn Heilsuverndar hafa misst vinnuna á undanförnum dögum „Þjónusta við aldraða á að vera sem næst viðkomandi, þannig að ég tel að sveitarfélög eigi að sjá um þennan rekstur en að ríkið eigi að leggja til það fjármagn sem þarf til þess að reka þetta. Það er best þegar nærumhverfið sér um þetta, ekki endilega ríkið eða einhver einkafyrirtæki,” segir Björn. „Þetta er bara í boði stjórnvalda og heilbrigðisráðuneytisins og þeirra sem þar stjórna.” Hann segir uppsagnirnar hafa verið fyrirséðar. „Auðvitað er ömurlegt þegar það er verið að segja upp en þetta kom mér ekkert á óvart sem slíkt,” segir Björn. Heilsuvernd hafði átt í kjaraviðræðum við stéttarfélagið áður en ráðist var í uppsagnirnar og verður framhaldið á næstu dögum og vikum, að sögn Björns. Hann segir uppsagnirnar hafa reynst mörgum erfiðar. „Auðvitað er þetta bara ákveðið myrkur,” segir hann. Uppsagnirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, meðal annars af forseta AS, og formanni Samfylkingarinnar, sem segja uppsagnirnar sorglegar en fyrirsjáanlegar Akureyri Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira
„Þjónusta við aldraða á að vera sem næst viðkomandi, þannig að ég tel að sveitarfélög eigi að sjá um þennan rekstur en að ríkið eigi að leggja til það fjármagn sem þarf til þess að reka þetta. Það er best þegar nærumhverfið sér um þetta, ekki endilega ríkið eða einhver einkafyrirtæki,” segir Björn. „Þetta er bara í boði stjórnvalda og heilbrigðisráðuneytisins og þeirra sem þar stjórna.” Hann segir uppsagnirnar hafa verið fyrirséðar. „Auðvitað er ömurlegt þegar það er verið að segja upp en þetta kom mér ekkert á óvart sem slíkt,” segir Björn. Heilsuvernd hafði átt í kjaraviðræðum við stéttarfélagið áður en ráðist var í uppsagnirnar og verður framhaldið á næstu dögum og vikum, að sögn Björns. Hann segir uppsagnirnar hafa reynst mörgum erfiðar. „Auðvitað er þetta bara ákveðið myrkur,” segir hann. Uppsagnirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, meðal annars af forseta AS, og formanni Samfylkingarinnar, sem segja uppsagnirnar sorglegar en fyrirsjáanlegar
Akureyri Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira