Margir efuðust um Alvaro Morata eftir leikinn í 1. umferðinni gegn Svíum þar sem hann brenndi af hverju færinu á fætur öðru.
Hann fékk þó aftur traustið í kvöld og þakkaði Luis Enrique, þjálfara Spánar, fyrir traustið með marki.
Í upphafi síðari hálfeiks var það svo Robert Lewandowski, betur þekktur sem Goalandowski, sem jafnaði metin og þar við sat.
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.

EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.