Sjáðu 92 metra sprett Ronaldo: „Þvílíkur íþróttamaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2021 14:30 Ronaldo er ótrúlegur. Matthias Hangst/Getty Images) Cristiano Ronaldo sýndi enn á ný hæfileika sína í fyrsta marki Portúgals gegn Þjóðverjum á EM í gær. Leiknum lauk með 4-2 sigri þeirra þýsku. Cristiano Ronaldo kom Portúgal í forystu gegn Þýskalandi í gær með marki snemma leiks. Ronaldo skallaði þá frá marki eftir hornspyrnu þeirra þýsku og var mættur til að skila boltanum í netið hinu megin á vellinum skömmu síðar. Ronaldo náði mest 32 kílómetra hraða á 92 metra spretti sínum í aðdraganda marksins. „Sjáið 36 ára gamlan toppíþróttamann.“ sagði Freyr Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, sem rakti markið frá upphafi til enda. „Það er hann sem skorar, þvílíkur íþróttamaður.“ „Það líða rúmlega 14 sekúndur frá því að Ronaldo snertir boltann eftir þessa hornspyrnu, skallar í burtu, þar til hann er kominn þarna alla leið yfir og potar boltanum í autt markið,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Það er bara viljinn, viljinn til að það sé einhver séns til að skora.“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. „Við sjáum [Diogo] Jota, það voru nokkur augnablik í síðasta leik þar sem hann gaf hann ekki á Ronaldo, og fékk að heyra það. Þarna tekur hann rétta ákvörðun og leyfði kónginum að fá sviðsljósið.“ bætir hann við. Markið og umræðuna um það má sjá að neðan. Klippa: Ronaldo EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52 Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Cristiano Ronaldo kom Portúgal í forystu gegn Þýskalandi í gær með marki snemma leiks. Ronaldo skallaði þá frá marki eftir hornspyrnu þeirra þýsku og var mættur til að skila boltanum í netið hinu megin á vellinum skömmu síðar. Ronaldo náði mest 32 kílómetra hraða á 92 metra spretti sínum í aðdraganda marksins. „Sjáið 36 ára gamlan toppíþróttamann.“ sagði Freyr Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, sem rakti markið frá upphafi til enda. „Það er hann sem skorar, þvílíkur íþróttamaður.“ „Það líða rúmlega 14 sekúndur frá því að Ronaldo snertir boltann eftir þessa hornspyrnu, skallar í burtu, þar til hann er kominn þarna alla leið yfir og potar boltanum í autt markið,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Það er bara viljinn, viljinn til að það sé einhver séns til að skora.“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. „Við sjáum [Diogo] Jota, það voru nokkur augnablik í síðasta leik þar sem hann gaf hann ekki á Ronaldo, og fékk að heyra það. Þarna tekur hann rétta ákvörðun og leyfði kónginum að fá sviðsljósið.“ bætir hann við. Markið og umræðuna um það má sjá að neðan. Klippa: Ronaldo EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52 Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52
Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó