Ítalir unnu 1-0 sigur á Wales í hörkuleik en það var hreinn úrslitaleikur um toppsætið.
Wales komst þó áfram og héldu öðru sætinu en Sviss vann 3-1 sigur á Tyrklandi.
Með sigrinum hélt Sviss sér á lífi í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum sem eitt af liðunum með besta árangurinn í 3. sæti.
Öll fimm mörk dagsins má sjá hér að neðan.

EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.