Einn látinn og hátt í hundrað saknað á Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2021 19:38 Þegar birti af degi varð umfang hamfaranna í Champlain-turninum í Surfside ljóst. Hátt í hundrað manna er enn saknað. AP/Amy Beth Bennett/South Florida Sun-Sentinel Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hluti tólf hæða íbúðablokkar hrundi í bænum Surfside nærri Miami á Flórída í nótt. Tæplega hundrað manna er enn saknað og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka töluvert. Talið er að fjöldi fólks sé enn fastur í rústum Champlain-turnanna. Björgunarmenn hafa náð tugum íbúa úr rústunum og leita fleiri eftirlifenda, að sögn AP-fréttastofunnar. Unnið var að því að bjarga barni sem sat fast en talið er að foreldrar þess hafi farist. Taka þurfti fótinn af konu til að losa hana úr brakinu. Ekki er ljóst hversu margir voru inni í byggingunni þegar hún hrundi um klukkan hálf tvö í nótt að staðartíma. Í blokkinni býr fólk bæði allt árið um kring og hluta úr ári. Ekki er haldið utan um hvenær eigendurnir eru á staðnum. Ræðisskrifstofa Argentínu í Miami hefur staðfest að níu Argentínumanna sé saknað. Miami Herald eftir eftir lögreglunni í Miami-Dade-sýslu að tilkynnt hafi verið um 99 manns sem sé saknað eftir hrunið. Fimm íbúðir voru í hluta blokkarinnar sem hrundi. Íbúar í þeim hluta blokkarinnar sem enn stendur hafa yfirgefið heimili sín. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Ekki liggur fyrir hvað olli því að blokkarálman hrundi. Upptaka úr öryggismyndavél sýndi að miðja byggingarinnar virtist hrynja fyrst og riðaði þá sá hluti hennar sem stendur næst sjónum til falls. Hrundi sá hluti skömmu síðar þannig að mikið rykský lagði yfir nágrennið. Framkvæmdir eru sagðar hafa staðið yfir á þaki hússins en Charles Burkett, borgarstjóri í Surfside, segist ekki sjá hvernig þær hefðu getað átt þátt í að blokkin hrundi. Rannsókn sem var gerð í fyrra leiddi í ljós að byggingin hefur verið að sökkva frá 10. áratugnum, að því er kemur fram í frétt USA Today. Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira
Talið er að fjöldi fólks sé enn fastur í rústum Champlain-turnanna. Björgunarmenn hafa náð tugum íbúa úr rústunum og leita fleiri eftirlifenda, að sögn AP-fréttastofunnar. Unnið var að því að bjarga barni sem sat fast en talið er að foreldrar þess hafi farist. Taka þurfti fótinn af konu til að losa hana úr brakinu. Ekki er ljóst hversu margir voru inni í byggingunni þegar hún hrundi um klukkan hálf tvö í nótt að staðartíma. Í blokkinni býr fólk bæði allt árið um kring og hluta úr ári. Ekki er haldið utan um hvenær eigendurnir eru á staðnum. Ræðisskrifstofa Argentínu í Miami hefur staðfest að níu Argentínumanna sé saknað. Miami Herald eftir eftir lögreglunni í Miami-Dade-sýslu að tilkynnt hafi verið um 99 manns sem sé saknað eftir hrunið. Fimm íbúðir voru í hluta blokkarinnar sem hrundi. Íbúar í þeim hluta blokkarinnar sem enn stendur hafa yfirgefið heimili sín. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Ekki liggur fyrir hvað olli því að blokkarálman hrundi. Upptaka úr öryggismyndavél sýndi að miðja byggingarinnar virtist hrynja fyrst og riðaði þá sá hluti hennar sem stendur næst sjónum til falls. Hrundi sá hluti skömmu síðar þannig að mikið rykský lagði yfir nágrennið. Framkvæmdir eru sagðar hafa staðið yfir á þaki hússins en Charles Burkett, borgarstjóri í Surfside, segist ekki sjá hvernig þær hefðu getað átt þátt í að blokkin hrundi. Rannsókn sem var gerð í fyrra leiddi í ljós að byggingin hefur verið að sökkva frá 10. áratugnum, að því er kemur fram í frétt USA Today.
Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira