Við fjöllum að sjálfsögðu ítarlega um þessi tímamót en einnig var tilkynnt um fyrirhugaðar breytingar á landamærunum.
Að auki fjöllum við um vinnubrögð lögreglu í Ásmundarsalsmálinu svokallaða og heyrum í veðurfræðingi um óveðrið á landinu en víða eru appelsínugular viðvaranir í gildi og ekkert ferðaveður.