Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn og standa yfir þangað til á þriðjudag en tveir leikir eru á dag.
Mestar líkurnar á að komist í átta liða úrslitin eru Ítalir en þeir eru í 72% en Ítalir mæta Sviss.
Skammt á eftir koma Englendingar sem vekur nokkra athygli en þeir ensku mæta Þýskalandi í átta liða úrslitunum.
Gracenote telur einnig að Frakkland, Holland, Spánn, Svíþjóð, Belgía og Danmörk komist í átta liða úrslitin.
Allir leikirnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM.
📈 - THE GRACENOTE FORECAST FOR #EURO2020
— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 25, 2021
Chance of progress to the quarter-finals
7⃣2⃣% 🇮🇹Italy
6⃣8⃣% 🏴England
6⃣6⃣% 🇫🇷France
6⃣6⃣% 🇳🇱Netherlands
6⃣6⃣% 🇪🇸Spain
6⃣1⃣% 🇸🇪Sweden
6⃣0⃣% 🇧🇪Belgium
5⃣8⃣% 🇩🇰Denmark#ITA #ENG #FRA #NED #ESP #SWE #BEL #DEN #Euro2021

EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.