„Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 13:31 Bale gengur svekktur til búningsherbergja. Lukas Schulze/Getty Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Bale var heldur ekki sáttur í viðtölum eftir leikinn þar sem hann gekk út úr viðtali við breska ríkisútsvarpið eftir spurningu fréttamannsins. Bale var spurður af því hvort að hann myndi halda áfram að spila fyrir Wales eða hvort að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. 😬😬😬Has Gareth Bale played his last game for #WAL? #EURO2020 #bbceuro2020— BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2021 Vængmaðurinn hreifst ekki af þessari spurningu og gekk í burtu. Það sem vakti meiri athygli er að hann svaraði þessari spurningu skömmu síðar í samtali við S4C. „Ég mun halda áfram að spila fyrir Wales. Fólk spyr heimskulegra spurninga. Ég elska að spila fyrir Wales og mun spila með Wales þangað til ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Bale. Hann var á síðustu leiktíð á láni hjá Tottenham frá Real Madrid þar sem hann er úti í kuldanum en fróðlegt verður að sjá hvort að hann fái tækifæri hjá nýjum stjóra liðsins, Carlo Ancelotti. 🗣 "I'll play for Wales until the day that I stop playing football."— Sky Sports Football (@SkyFootball) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Bale var heldur ekki sáttur í viðtölum eftir leikinn þar sem hann gekk út úr viðtali við breska ríkisútsvarpið eftir spurningu fréttamannsins. Bale var spurður af því hvort að hann myndi halda áfram að spila fyrir Wales eða hvort að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. 😬😬😬Has Gareth Bale played his last game for #WAL? #EURO2020 #bbceuro2020— BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2021 Vængmaðurinn hreifst ekki af þessari spurningu og gekk í burtu. Það sem vakti meiri athygli er að hann svaraði þessari spurningu skömmu síðar í samtali við S4C. „Ég mun halda áfram að spila fyrir Wales. Fólk spyr heimskulegra spurninga. Ég elska að spila fyrir Wales og mun spila með Wales þangað til ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Bale. Hann var á síðustu leiktíð á láni hjá Tottenham frá Real Madrid þar sem hann er úti í kuldanum en fróðlegt verður að sjá hvort að hann fái tækifæri hjá nýjum stjóra liðsins, Carlo Ancelotti. 🗣 "I'll play for Wales until the day that I stop playing football."— Sky Sports Football (@SkyFootball) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30