„Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 19:16 Georginio Wijnaldum var niðurlútur eftir að Hollendingar féllu úr leik. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Hollendingar féllu úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum í dag. Georginio Wijnaldum, fyrirliði liðsins, segir að rauða spjaldið sem Matthijs de Ligt fékk á 52. mínútu hafi sett stórt strik í reikninginn. „Þessi mörk sem við gáfum og færin sem við nýttum ekki. Það er það sem fer í gegnum huga manns eftir svona leik,“ sagði Wijnaldum að leikslokum. „Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá. Hlutirnir urðu bara svo miklu erfiðari fyrir okkur.“ Nigel de Jong, fyrrum miðjumaður hollenska landsliðsins, sagði í samtali við ITV að Hollendingar hafi ekki haft trú á verkefninu. „Það var engin trú eftir fyrri hálfleikinn.“ sagði de Jong. „Trúin var farin. Þeir höfðu enga trú á sóknarleiknum og að vinna leikinn. Það vantaði trú, ákefð, karakter og alvöru leiðtoga.“ De Jong hélt áfram og eins og Wijnaldum sagði hann að rauða spjaldið hafi sett strik í reikninginn. „Þetta var slæm framistaða hjá Hollendingum. Það vantaði ákefðina og betra hugarfar. Stundum þegar það er rautt spjald þjappast liðið betur saman, en Hollendingarnir gerðu það ekki í dag.“ Þetta var fyrsta tap Hollendinga í venjulegum leiktíma á stórmóti síðan í lokaleik riðilsins á EM 2012. Þeir féllu úr leik í undanúrslitum á HM 2014 eftir vítaspyrnukeppni gegn Argentínu og komust hvorki á EM 2016, né HM 2018. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
„Þessi mörk sem við gáfum og færin sem við nýttum ekki. Það er það sem fer í gegnum huga manns eftir svona leik,“ sagði Wijnaldum að leikslokum. „Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá. Hlutirnir urðu bara svo miklu erfiðari fyrir okkur.“ Nigel de Jong, fyrrum miðjumaður hollenska landsliðsins, sagði í samtali við ITV að Hollendingar hafi ekki haft trú á verkefninu. „Það var engin trú eftir fyrri hálfleikinn.“ sagði de Jong. „Trúin var farin. Þeir höfðu enga trú á sóknarleiknum og að vinna leikinn. Það vantaði trú, ákefð, karakter og alvöru leiðtoga.“ De Jong hélt áfram og eins og Wijnaldum sagði hann að rauða spjaldið hafi sett strik í reikninginn. „Þetta var slæm framistaða hjá Hollendingum. Það vantaði ákefðina og betra hugarfar. Stundum þegar það er rautt spjald þjappast liðið betur saman, en Hollendingarnir gerðu það ekki í dag.“ Þetta var fyrsta tap Hollendinga í venjulegum leiktíma á stórmóti síðan í lokaleik riðilsins á EM 2012. Þeir féllu úr leik í undanúrslitum á HM 2014 eftir vítaspyrnukeppni gegn Argentínu og komust hvorki á EM 2016, né HM 2018. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58