Þá segjum við frá því að ósjálfbjarga íbúar Hrafnistu geti héðan í frá ekki fengið fylgd í fótsnyrtingu né hárgreiðslu. Forstjórinn segir þessa skerðingu enn eina birtingarmynd rekstrarvanda hjúkrunarheimilanna.
Þá kíkjum við í Háteigskirkju en þar varð mikið tjón í vatnsleka í kjallara kirkjunnar í dag. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Myndbandaspilari er að hlaða.