„Með svarta beltið í að tala andstæðingana upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2021 07:00 Hjulmand fékk hrós frá jaxlinum Stig Tøfting. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Stig Tøfting, einn af spekingum sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, segir að þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, Kasper Hjulmand, sé meistari í að tala andstæðinga sína upp. Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira