Skyndilegum dauðsföllum fjölgar vegna hitabylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2021 06:55 Íbúar leita allra leiða til að kæla sig. AP/Jeff McIntosh/The Canadian Press Fjöldi fólks hefur látist af völdum hitabylgjunnar sem nú gengur yfir Kanada. Lögreglu hafa borist 130 tilkynningar vegna skyndilegra dauðsfalla frá því á föstudag en í flestum tilvikum er um að ræða eldra fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans. Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans.
Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira