Varð yngsti stórmeistarinn í skáksögunni í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2021 17:45 Abhimanyu Mishra varð sá yngsti í söguni til að verða stórmeistari í skák. Twitter/@ChessMishra Abhimanyu Mishra varð í dag sá yngsti til að fá titilinn stórmeistari í skák. Mishra er tólf ára gamall drengur frá New Jersey í Bandaríkjunum. Mishra tryggði sitt þriðja GM-viðmið í Búdapest en þá hafði hann þegar tryggt sér skákstigin 2500, sem þarf til að fá titil stórmeistara. Mishra hefur því bætti aldursmetið sem Sergey Karjakin átti í nítján ár. Karjakin varð stórmeistari þann 12. ágúst 2002 þegar hann var aðeins tólf ára og sjö mánaða gamall. Mishra fæddist þann 5. febrúar 2009 og var því aðeins tólf ára, fjögurra mánaða og tuttugu og fimm daga gamall þegar hann tryggði sér titilinn. A classy reaction from @SergeyKaryakin to the news that he lost his record of youngest GM in history today: "I wish him all the best." pic.twitter.com/qroHzGgCLa— ChesscomNews (@ChesscomNews) June 30, 2021 Mishra hefur varið nokkrum mánuðum í Búdapest í Ungverjalandi þar sem hann hefur keppt á hverju skákmótinu á fætur öðru. Hann tryggði sér bæði fyrsta og annað GM-viðmiðið í Búdapest, fyrst á Vezerkepzo mótinu í apríl og svo á Fyrsta laugardagsmótinu í maí. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að ná þriðja GM-viðmiðinu, á Vezerkepzo mótunum í maí og júní og Fyrsta laugardagsmótinu í júní, tókst honum að tryggja sér viðmiðið á síðata móti mánaðarins, Vezerkepzo GM Mix mótinu. Honum hafði þá þegar verið boðið að spila í Heimsmeistaramótinu í skák í Sochi og var þetta síðasta tækifæri hans til að tryggja sér þátttökuaðild á heimsmeistaramótinu áður en hann yfirgefur Ungverjaland. Skák Bandaríkin Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Mishra hefur því bætti aldursmetið sem Sergey Karjakin átti í nítján ár. Karjakin varð stórmeistari þann 12. ágúst 2002 þegar hann var aðeins tólf ára og sjö mánaða gamall. Mishra fæddist þann 5. febrúar 2009 og var því aðeins tólf ára, fjögurra mánaða og tuttugu og fimm daga gamall þegar hann tryggði sér titilinn. A classy reaction from @SergeyKaryakin to the news that he lost his record of youngest GM in history today: "I wish him all the best." pic.twitter.com/qroHzGgCLa— ChesscomNews (@ChesscomNews) June 30, 2021 Mishra hefur varið nokkrum mánuðum í Búdapest í Ungverjalandi þar sem hann hefur keppt á hverju skákmótinu á fætur öðru. Hann tryggði sér bæði fyrsta og annað GM-viðmiðið í Búdapest, fyrst á Vezerkepzo mótinu í apríl og svo á Fyrsta laugardagsmótinu í maí. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að ná þriðja GM-viðmiðinu, á Vezerkepzo mótunum í maí og júní og Fyrsta laugardagsmótinu í júní, tókst honum að tryggja sér viðmiðið á síðata móti mánaðarins, Vezerkepzo GM Mix mótinu. Honum hafði þá þegar verið boðið að spila í Heimsmeistaramótinu í skák í Sochi og var þetta síðasta tækifæri hans til að tryggja sér þátttökuaðild á heimsmeistaramótinu áður en hann yfirgefur Ungverjaland.
Skák Bandaríkin Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira