Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2021 10:30 Englendingar eiga fjórðungsmöguleika á að verða Evrópumeistarar í fyrsta sinn, að mati Gracenote. EPA-EFE/Andy Rain Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira