Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2021 12:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir var ánægð en skiljanlega eftir sig eftir aðgerðina. Instagram/@eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi. Guðlaug Edda hefur verið að glíma við langvinn mjaðmarmeiðsli sem áttu á endanum urðu til þess að hún náði ekki að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Eftir rannsóknir og ráðgjöf kom í ljós að hún gat komist í aðgerð hjá heimsklassa mjaðmarsérfræðingi í Bandaríkjunum sen sá hinn sami taldi sig geta bjargað ferli hennar. Edda setti strax stefnuna á Ólympíuleikana í París 2024 við þær fréttir en þurfti á mikilli peningahjálp að halda til að eiga fyrir aðgerð sem þessari. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Edda og kærasti hennar Anton Sveinn McKee hófu því fjársöfnun á netinu þar sem ætlunin er að safna fyrir þessum sjö milljónum sem aðgerðin kostar. „Elsku Anton minn búinn að styðja mig svo mikið undanfarnar vikur, hjálpa mér að ákveða skurðlækni, finna fjármagn fyrir aðgerð, rífa mig upp og trúa á mig þegar ég átti erfitt með að trúa sjálf. Á ekki eitt orð yfir þér og það í miðjum undirbúningi fyrir stórmót. Þú vinnur Tókýó og ég vinn Comeback - heyrðuð það fyrst hér,“ skrifaði Edda á Instagram en Anton Sveinn keppir fyrir Ísland í sundi á Ólympíuleikunum í sumar. Edda sagði sögu sína með hjartnæmum hætti og hefur fengið ágæt viðbrögð við söfnuninni þótt betur megi ef duga skal. Edda fór síðan í aðgerðina í fyrradag og sagði frá henni á Instagram síðu sinni. „Aðgerðin er að baki og ég hef þegar hafið endurhæfingu. Skemmdin var verri en við bjuggumst við og meira en helmingurinn var rifinn. Aðgerðin endaði því í þremur og hálfum tíma í stað þeirra tveggja sem hún átti að taka,“ skrifaði Guðlaug Edda eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá meiri lýsingu á því sem var gert. „Ég braggast vel og er ánægð að vera komin í gegnum þetta. Ég ætla að stjórna því sem ég get stjórnað og er mjög spennt fyrir að byrja endurkomuna. Þetta getur bara gert mig sterkari,“ skrifaði Edda en bendir um leið á það að einn þriðji hefur nú safnast í fjáröfluninni fyrir aðgerðinni. Það er hægt að styrkja Eddu með því að fara hér inn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Guðlaug Edda hefur verið að glíma við langvinn mjaðmarmeiðsli sem áttu á endanum urðu til þess að hún náði ekki að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Eftir rannsóknir og ráðgjöf kom í ljós að hún gat komist í aðgerð hjá heimsklassa mjaðmarsérfræðingi í Bandaríkjunum sen sá hinn sami taldi sig geta bjargað ferli hennar. Edda setti strax stefnuna á Ólympíuleikana í París 2024 við þær fréttir en þurfti á mikilli peningahjálp að halda til að eiga fyrir aðgerð sem þessari. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Edda og kærasti hennar Anton Sveinn McKee hófu því fjársöfnun á netinu þar sem ætlunin er að safna fyrir þessum sjö milljónum sem aðgerðin kostar. „Elsku Anton minn búinn að styðja mig svo mikið undanfarnar vikur, hjálpa mér að ákveða skurðlækni, finna fjármagn fyrir aðgerð, rífa mig upp og trúa á mig þegar ég átti erfitt með að trúa sjálf. Á ekki eitt orð yfir þér og það í miðjum undirbúningi fyrir stórmót. Þú vinnur Tókýó og ég vinn Comeback - heyrðuð það fyrst hér,“ skrifaði Edda á Instagram en Anton Sveinn keppir fyrir Ísland í sundi á Ólympíuleikunum í sumar. Edda sagði sögu sína með hjartnæmum hætti og hefur fengið ágæt viðbrögð við söfnuninni þótt betur megi ef duga skal. Edda fór síðan í aðgerðina í fyrradag og sagði frá henni á Instagram síðu sinni. „Aðgerðin er að baki og ég hef þegar hafið endurhæfingu. Skemmdin var verri en við bjuggumst við og meira en helmingurinn var rifinn. Aðgerðin endaði því í þremur og hálfum tíma í stað þeirra tveggja sem hún átti að taka,“ skrifaði Guðlaug Edda eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá meiri lýsingu á því sem var gert. „Ég braggast vel og er ánægð að vera komin í gegnum þetta. Ég ætla að stjórna því sem ég get stjórnað og er mjög spennt fyrir að byrja endurkomuna. Þetta getur bara gert mig sterkari,“ skrifaði Edda en bendir um leið á það að einn þriðji hefur nú safnast í fjáröfluninni fyrir aðgerðinni. Það er hægt að styrkja Eddu með því að fara hér inn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01
Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti