„Af hverju flautar hann ekki fyrr?“ Árni Konráð Árnason skrifar 3. júlí 2021 16:45 Leiknir - Fylkir Pepsi deild karla vetur 2021 fótbolti KSÍ Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni þegar að liðin mættust í dag. Breiðablik hafði algjöra yfirburði í leiknum og sóttu hart að Leiknismönnum. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var að vonum ekki sá sáttasti í leikslok. „Mér fannst við mjög góðir fyrsta korterið og komum út í seinni hálfleik virkilega flottir. Svo missum við markmanninn okkar útaf, útaf dómaramistökum. Af hverju flautar hann ekki áður en að þeir lenda saman – ég skil það ekki.“ sagði Sigurður Heiðar þjálfari Leiknis og vísar þar í atvik þar sem að Thomas Mikkelsen var rangstæður en aðstoðardómarinn flaggaði seint og Thomas og Guy Smit lentu saman. Guy Smit fór útaf stuttu seinna. „Markmaðurinn fer útaf, síðan fer Daníel Finns útaf og ég held að í öllum liðum að þá sé það helvíti erfitt að missa þessa pósta einhvern veginn og vera 2-0 undir. Ég ætla samt ekki að skrifa þetta á andleysi, við komum mjög gíraðir í seinni hálfleik. Þetta leit vel út og miðað við öll færin sem að við fáum í fyrri hálfleik og sjénsarnir þar. Mér fannst við virkilega flottir svona hálftíma að fyrri hálfleiknum og ég er svekktur að tölurnar séu svona“ sagði Sigurður. Blikar skoruðu í tvígang úr hornspyrnum í fyrri hálfleiknum. Sigurður sagðist vera mjög ósáttur við að fá á sig mörk úr föstum leikatriðum. „Já, ég er gjörsamlega brjálaður yfir því. Því að við hefðum getað skorað 4, 5 mörk í fyrri hálfleik. Þeir fá í raun bara eitt færi fyrir utan þessar tvær hornspyrnur og 2-0 fyrir þeim í hálfleik. Það er bara rosalega erfitt. Við þurfum að laga þetta undir eins útaf því að við fáum mark á okkur á móti Keflavík úr föstu leikatriði og töpum leiknum. Fáum mark á okkur í byrjun á móti KR úr föstu leikatriði þannig að við þurfum að skoða þetta enn frekar. Við erum búnir að skoða þetta vel en það þarf að laga þetta.“ sagði Sigurður. Leiknismenn sitja í tíunda sæti deildarinnar, fimm stigum fyrir ofan HK og ÍA sem að eiga leik til góða. Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Breiðablik Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
„Mér fannst við mjög góðir fyrsta korterið og komum út í seinni hálfleik virkilega flottir. Svo missum við markmanninn okkar útaf, útaf dómaramistökum. Af hverju flautar hann ekki áður en að þeir lenda saman – ég skil það ekki.“ sagði Sigurður Heiðar þjálfari Leiknis og vísar þar í atvik þar sem að Thomas Mikkelsen var rangstæður en aðstoðardómarinn flaggaði seint og Thomas og Guy Smit lentu saman. Guy Smit fór útaf stuttu seinna. „Markmaðurinn fer útaf, síðan fer Daníel Finns útaf og ég held að í öllum liðum að þá sé það helvíti erfitt að missa þessa pósta einhvern veginn og vera 2-0 undir. Ég ætla samt ekki að skrifa þetta á andleysi, við komum mjög gíraðir í seinni hálfleik. Þetta leit vel út og miðað við öll færin sem að við fáum í fyrri hálfleik og sjénsarnir þar. Mér fannst við virkilega flottir svona hálftíma að fyrri hálfleiknum og ég er svekktur að tölurnar séu svona“ sagði Sigurður. Blikar skoruðu í tvígang úr hornspyrnum í fyrri hálfleiknum. Sigurður sagðist vera mjög ósáttur við að fá á sig mörk úr föstum leikatriðum. „Já, ég er gjörsamlega brjálaður yfir því. Því að við hefðum getað skorað 4, 5 mörk í fyrri hálfleik. Þeir fá í raun bara eitt færi fyrir utan þessar tvær hornspyrnur og 2-0 fyrir þeim í hálfleik. Það er bara rosalega erfitt. Við þurfum að laga þetta undir eins útaf því að við fáum mark á okkur á móti Keflavík úr föstu leikatriði og töpum leiknum. Fáum mark á okkur í byrjun á móti KR úr föstu leikatriði þannig að við þurfum að skoða þetta enn frekar. Við erum búnir að skoða þetta vel en það þarf að laga þetta.“ sagði Sigurður. Leiknismenn sitja í tíunda sæti deildarinnar, fimm stigum fyrir ofan HK og ÍA sem að eiga leik til góða.
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Breiðablik Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira