Sancho inn í byrjunarlið Englendinga - Grealish áfram á bekk Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 18:05 Jadon Sancho sækir að Herði Björgvini Magnússyni á Laugardalsvelli. VÍSIR/GETTY Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á liði sínu frá 2-0 sigri Englands á Þýskalandi, fyrir leik liðsins við Úkraínu í 8-liða úrslitum EM í Róm í kvöld. Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira