Sancho inn í byrjunarlið Englendinga - Grealish áfram á bekk Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 18:05 Jadon Sancho sækir að Herði Björgvini Magnússyni á Laugardalsvelli. VÍSIR/GETTY Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á liði sínu frá 2-0 sigri Englands á Þýskalandi, fyrir leik liðsins við Úkraínu í 8-liða úrslitum EM í Róm í kvöld. Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira