Hæsti hestur í heimi er allur Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2021 17:48 Big Jake ásamt eiganda sínum Jerry Gilbert. AP/Carrie Antlfinger Hesturinn Big Jake lést á dögunum tuttugu ára gamall. Hann var árið 2010 útnefndur hæsti hestur í heimi af heimsmetabók Guinness. Fjölskylda í Poynette í Wisconsin í Bandaríkjunum syrgir ástkæran hest sinn Big Jake. „Jake var stórstjarna og ég segi það ekki bara af því við áttum hann. Hann var sannarlega magnað dýr, hann var einstaklega hæfileikaríkur,“ segir Jerry Gilbert, eigandi Big Jakes. Big Jake var belgískur dráttarhestur sem vó 109 kíló við fæðingu, 45 kílóum meira en venjulegur belgískur dráttarhestur. Árið 2010 mældi Heimsmetabók Guinness Stóra Jake 210 sentimetra frá hófum upp að herðum. Þá mældist hann rúmlega ellefuhundruð kíló að þyngd. Það gerði hann að hæsta og þyngsta hesti í heimi. „Það er mjög hljótt hérna. Hinir hestarnir vita hvað gerðist. Ég held að þeir séu líka að syrgja af því Jake var miðpunktur athyglinnar hérna,“ segir Jerry Gilbert. „Það er risastórt tómarúm hérna, það er eins og hann sé hér enn en hann er það ekki,“ bætir hann við. Hæsti hestur sögunnar var skírishesturinn Sampson frá Bretlandi sem var 219 sentímetrar á hæð en hann var uppi á nítjándu öld. Bandaríkin Dýr Hestar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Fjölskylda í Poynette í Wisconsin í Bandaríkjunum syrgir ástkæran hest sinn Big Jake. „Jake var stórstjarna og ég segi það ekki bara af því við áttum hann. Hann var sannarlega magnað dýr, hann var einstaklega hæfileikaríkur,“ segir Jerry Gilbert, eigandi Big Jakes. Big Jake var belgískur dráttarhestur sem vó 109 kíló við fæðingu, 45 kílóum meira en venjulegur belgískur dráttarhestur. Árið 2010 mældi Heimsmetabók Guinness Stóra Jake 210 sentimetra frá hófum upp að herðum. Þá mældist hann rúmlega ellefuhundruð kíló að þyngd. Það gerði hann að hæsta og þyngsta hesti í heimi. „Það er mjög hljótt hérna. Hinir hestarnir vita hvað gerðist. Ég held að þeir séu líka að syrgja af því Jake var miðpunktur athyglinnar hérna,“ segir Jerry Gilbert. „Það er risastórt tómarúm hérna, það er eins og hann sé hér enn en hann er það ekki,“ bætir hann við. Hæsti hestur sögunnar var skírishesturinn Sampson frá Bretlandi sem var 219 sentímetrar á hæð en hann var uppi á nítjándu öld.
Bandaríkin Dýr Hestar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira